Bráðum verður hægt að versla á Instagram Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2016 12:45 Það verður þæginlegt að geta verslað föt beint í gegnum Instagram án milliliða. Mynd/Getty Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu. Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour
Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu.
Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour