Hópurinn sem mætir Króatíu: Hvorki Alfreð né Kolbeinn verða með Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. nóvember 2016 11:15 Alfreð Finnbogason er meiddur. vísir/anton brink Hvorki Alfreð Finnbogason né Kolbeinn Sigþórsson verða með íslenska landsliðinu í fótbolta þegar það mætir Króatíu í Zagreb í undankeppni HM 2018 annan laugardag og Möltu í vináttuleik þremur dögum síðar. Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag en áfram eru meiðsli að hrella landsliðið í undankeppni HM. Strákarnir okkar eru með sjö stig eftir þrjá leiki en þeir unnu Finna og Tyrki í síðasta verkefni sem voru tveir heimaleikir. Heimir valdi 23 leikmenn í hópinn eða einum manni færri en í hópinn sem mætti Finnlandi og Tyrklandi í síðasta mánuði. Tveir leikmenn detta út frá síðasta hóp eða þeir Alfreð Finnbogason og Haukur Heiðar Hauksson. Framherjarnir tveir eru frá vegna meiðsla en Kolbeinn Sigþórsson er ekki enn þá búinn að spila mínútu í undankeppninni og þá er hann ekki enn farinn af stað með Galatasaray í Tyrklandi vegna sömu meiðsla. Alfreð Finnbogason hefur farið á kostum í undankeppninni en hann er búinn að skora í öllum þremur leikjum Íslands til þessa og er einn af markahæstu leikmönnum undankeppninnar með þrjú mörk. Hann hefur aftur á móti ekki spilað fyrir lið sitt Augsburg síðan hann meiddist í sigrinum á Tyrkjum í síðasta mánuði. Elías Már Ómarsson, markahæsti leikmaður 21 árs landsliðsins í síðustu undankeppni, er kominn inn í hópinn en hann hefur spilað mjög vel með IFK Gautaborg í sænsku deildinni. Elías Már er einn af fjórum framherjum íslenska liðsins en hinir eru Jón Daði Böðvarsson, Viðar Kjartansson og Björn Bergmann Sigurðarson. Emil Hallfreðsson getur tekið þátt í þessum verkefnum en hann var ekki leikfær í síðustu verkefnum þótt að hann hafi verið valinn í hópinn þá. Leikurinn gegn Króatíu fer fram í Zagreb 12. nóvember.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers FC Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Fulham Kári Árnason, Malmö Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Lokeren Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Hólmar Örn Eyjólfsson, RosenborgMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, FC Basel Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City Theódór Elmar Bjarnason, AGF Ólafur Ingi Skúlason, Karabukspor Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Arnór Ingvi Traustason, Rapid VínSóknarmenn: Jón Daði Böðvarsson, Wolves Viðar Kjartansson Maccabi, Tel Aviv Elías Már Ómarsson, IFK Gautaborg Björn Bergmann Sigurðarson, Molde HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira
Hvorki Alfreð Finnbogason né Kolbeinn Sigþórsson verða með íslenska landsliðinu í fótbolta þegar það mætir Króatíu í Zagreb í undankeppni HM 2018 annan laugardag og Möltu í vináttuleik þremur dögum síðar. Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag en áfram eru meiðsli að hrella landsliðið í undankeppni HM. Strákarnir okkar eru með sjö stig eftir þrjá leiki en þeir unnu Finna og Tyrki í síðasta verkefni sem voru tveir heimaleikir. Heimir valdi 23 leikmenn í hópinn eða einum manni færri en í hópinn sem mætti Finnlandi og Tyrklandi í síðasta mánuði. Tveir leikmenn detta út frá síðasta hóp eða þeir Alfreð Finnbogason og Haukur Heiðar Hauksson. Framherjarnir tveir eru frá vegna meiðsla en Kolbeinn Sigþórsson er ekki enn þá búinn að spila mínútu í undankeppninni og þá er hann ekki enn farinn af stað með Galatasaray í Tyrklandi vegna sömu meiðsla. Alfreð Finnbogason hefur farið á kostum í undankeppninni en hann er búinn að skora í öllum þremur leikjum Íslands til þessa og er einn af markahæstu leikmönnum undankeppninnar með þrjú mörk. Hann hefur aftur á móti ekki spilað fyrir lið sitt Augsburg síðan hann meiddist í sigrinum á Tyrkjum í síðasta mánuði. Elías Már Ómarsson, markahæsti leikmaður 21 árs landsliðsins í síðustu undankeppni, er kominn inn í hópinn en hann hefur spilað mjög vel með IFK Gautaborg í sænsku deildinni. Elías Már er einn af fjórum framherjum íslenska liðsins en hinir eru Jón Daði Böðvarsson, Viðar Kjartansson og Björn Bergmann Sigurðarson. Emil Hallfreðsson getur tekið þátt í þessum verkefnum en hann var ekki leikfær í síðustu verkefnum þótt að hann hafi verið valinn í hópinn þá. Leikurinn gegn Króatíu fer fram í Zagreb 12. nóvember.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers FC Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Fulham Kári Árnason, Malmö Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Lokeren Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Hólmar Örn Eyjólfsson, RosenborgMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, FC Basel Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City Theódór Elmar Bjarnason, AGF Ólafur Ingi Skúlason, Karabukspor Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Arnór Ingvi Traustason, Rapid VínSóknarmenn: Jón Daði Böðvarsson, Wolves Viðar Kjartansson Maccabi, Tel Aviv Elías Már Ómarsson, IFK Gautaborg Björn Bergmann Sigurðarson, Molde
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira