Fólkið á Airwaves: Hitti yfirmanninn frá Portland á fylleríi í miðbæ Reykjavíkur Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. nóvember 2016 15:00 Óhætt er að segja að Hannah Lee sé góðvinur Airwaves en hún er nú á hátíðinni þriðja árið í röð og lumar á nokkrum góðum sögum. Vísir/Anton Brink Óhætt er að segja að Hannah Lee sé góðvinur Airwaves en hún er nú á hátíðinni þriðja árið í röð. „Ég elska samfélagið og menninguna í kringum Airwaves, það taka manni allir opnum örpmum og svo er mikið að gera og sjá. Ég kann líka vel að meta kuldann,“ segir Hannah í samtali við Vísi. Þegar hún er spurð um hvaða listamenn hún hlakki til að sjá eru svörin á reiðum höndum. „Ég vil sjá Santigold og Warpaint. Svo elska ég Úlfur Úlfur. Ég sá Reykjavíkurdætur og Emmsjé Gauta og það var frábært.“Hitti yfirmanninn fyrir tilviljun Hannah lumar á nokkrum góðum sögum af ferðum sínum á Airwaves og segir það eftirminnilegast þegar hún rakst á yfirmann sinn, alla leið frá Portland í Oregon fylki, í miðbæ Reykjavíkur í fyrra. „Í fyrra vingaðist ég við einn meðlim hljómsveitarinnar Ho99o9, og við vorum á vappi um bæinn. Hann og vinir hans voru líklega einir skrautlegustu gestir Airwaves það árið. Einn vinur hans var svona tveggja metra hár og þetta vorum bara við þrjú og þetta var allt frekar tryllt. Svo rakst ég á yfirmanninn minn og ég var mjög drukkin og það var frekar vandræðalegt. Ég hafði verið að drekka frekar mikið og þetta var mjög óþægilegt. Það er svona það eftirminnilegasta. Þetta er mjög gaman en svo man maður ekki eftir öllu.“ Airwaves Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira
Óhætt er að segja að Hannah Lee sé góðvinur Airwaves en hún er nú á hátíðinni þriðja árið í röð. „Ég elska samfélagið og menninguna í kringum Airwaves, það taka manni allir opnum örpmum og svo er mikið að gera og sjá. Ég kann líka vel að meta kuldann,“ segir Hannah í samtali við Vísi. Þegar hún er spurð um hvaða listamenn hún hlakki til að sjá eru svörin á reiðum höndum. „Ég vil sjá Santigold og Warpaint. Svo elska ég Úlfur Úlfur. Ég sá Reykjavíkurdætur og Emmsjé Gauta og það var frábært.“Hitti yfirmanninn fyrir tilviljun Hannah lumar á nokkrum góðum sögum af ferðum sínum á Airwaves og segir það eftirminnilegast þegar hún rakst á yfirmann sinn, alla leið frá Portland í Oregon fylki, í miðbæ Reykjavíkur í fyrra. „Í fyrra vingaðist ég við einn meðlim hljómsveitarinnar Ho99o9, og við vorum á vappi um bæinn. Hann og vinir hans voru líklega einir skrautlegustu gestir Airwaves það árið. Einn vinur hans var svona tveggja metra hár og þetta vorum bara við þrjú og þetta var allt frekar tryllt. Svo rakst ég á yfirmanninn minn og ég var mjög drukkin og það var frekar vandræðalegt. Ég hafði verið að drekka frekar mikið og þetta var mjög óþægilegt. Það er svona það eftirminnilegasta. Þetta er mjög gaman en svo man maður ekki eftir öllu.“
Airwaves Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira