Björk fékk gesti í Eldborg til að dansa og syngja Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. nóvember 2016 21:49 Björk á tónleikum í London í september. Vísir/Getty Björk Guðmundsdóttir tróð upp á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu í dag. Tónleikarnir stóðu yfir í um tvo tíma og virðist almenn ánægja ríkja með þá ef marka má tónleikagesti sem Vísir ræddi við og ummæli á samfélagsmiðlum. Þetta er í fyrsta skipti sem Björk kemur fram í Eldborg. Björk átti að spila á Iceland Airwaves í fyrra en þurfti að aflýsa tónleikunum vegna radderfiðleika. Ári síðar er hún mætt og verður raunar með aðra tónleika í Hörpu á þriðjudaginn. Björk spilaði fjölmörg lög af nýjustu plötu sinni Vulnicura ásamt fleirum en lauk svo tónleikunum á laginu Pluto af plötunni Homogenic. Áður en hún flutti lagið hvatti hún tónleikagesti til að standa á fætur, dansa og syngja með. Tónleikagestir hlýddu listamanninum og brutust út mikil fagnaðarlæti í lok tónleikanna. Meðal tónleikagesta voru Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og David Fricke, aðstoðarritstjóri tónlistartímaritsins Rolling Stone.Ítarlega verður fjallað um tónleika Bjarkar á Vísi á morgun. I was close but not this close. She looked like a white glowing light in my photos so I'm just sharing better ones... ..... #Repost @rafaelmosna with @repostapp ・・・ #bjork #airwaves #firstrowwithpopcorn A photo posted by Lindsay Gibb (@gibbloso) on Nov 5, 2016 at 2:17pm PDT #Bjork time. A photo posted by Reykjavik Grapevine (@rvkgrapevine) on Nov 5, 2016 at 10:03am PDT No “tunes”, no “hits” - just a mesmerising, transcendent musical journey in the company of a genius. #Airwaves #Harpa #bjork A photo posted by John Lloyd (@johnhglloyd) on Nov 5, 2016 at 1:50pm PDT That speck of magical blue dust is #Björk ☄️ A photo posted by Stereogum (@stereogum) on Nov 5, 2016 at 12:12pm PDT Things to do before I die - listening to one of the greatest #artists of #iceland. In Iceland: #Björk --- #Check! #Live in #reykjavik. #thingstodobeforeyoudie #thingstodobeforeidie #bucketlist #musik #music #grandios #fabulous #harpa #airwaves #airwaves16 #icelandairwaves #icelandairwaves2016 #bjørk #island #dingediemantunmuss #icelanssymphonicorchestra A photo posted by Jan (@janmussran) on Nov 5, 2016 at 11:18am PDT #bjork #airwaves A photo posted by Felipe Perroni (@p.perroni) on Nov 5, 2016 at 2:19pm PDT Airwaves Björk Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Hitti yfirmanninn frá Portland á fylleríi í miðbæ Reykjavíkur Óhætt er að segja að Hannah Lee sé góðvinur Airwaves en hún er nú á hátíðinni þriðja árið í röð og lumar á nokkrum góðum sögum. 5. nóvember 2016 15:00 Biggi á Airwaves: Dáleiðandi stelpurokk, tvífarar og íslenskir prinsar Biggi sá Warpaint, Frankie Cosmos, Prins Póló og Sturlu Atlas í gærkvöldi. 5. nóvember 2016 14:57 Svona var röðin á Of Monsters and Men í gær Röðin á Nasa náði alla leið inn á Austurstræti. 5. nóvember 2016 14:15 Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir tróð upp á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu í dag. Tónleikarnir stóðu yfir í um tvo tíma og virðist almenn ánægja ríkja með þá ef marka má tónleikagesti sem Vísir ræddi við og ummæli á samfélagsmiðlum. Þetta er í fyrsta skipti sem Björk kemur fram í Eldborg. Björk átti að spila á Iceland Airwaves í fyrra en þurfti að aflýsa tónleikunum vegna radderfiðleika. Ári síðar er hún mætt og verður raunar með aðra tónleika í Hörpu á þriðjudaginn. Björk spilaði fjölmörg lög af nýjustu plötu sinni Vulnicura ásamt fleirum en lauk svo tónleikunum á laginu Pluto af plötunni Homogenic. Áður en hún flutti lagið hvatti hún tónleikagesti til að standa á fætur, dansa og syngja með. Tónleikagestir hlýddu listamanninum og brutust út mikil fagnaðarlæti í lok tónleikanna. Meðal tónleikagesta voru Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og David Fricke, aðstoðarritstjóri tónlistartímaritsins Rolling Stone.Ítarlega verður fjallað um tónleika Bjarkar á Vísi á morgun. I was close but not this close. She looked like a white glowing light in my photos so I'm just sharing better ones... ..... #Repost @rafaelmosna with @repostapp ・・・ #bjork #airwaves #firstrowwithpopcorn A photo posted by Lindsay Gibb (@gibbloso) on Nov 5, 2016 at 2:17pm PDT #Bjork time. A photo posted by Reykjavik Grapevine (@rvkgrapevine) on Nov 5, 2016 at 10:03am PDT No “tunes”, no “hits” - just a mesmerising, transcendent musical journey in the company of a genius. #Airwaves #Harpa #bjork A photo posted by John Lloyd (@johnhglloyd) on Nov 5, 2016 at 1:50pm PDT That speck of magical blue dust is #Björk ☄️ A photo posted by Stereogum (@stereogum) on Nov 5, 2016 at 12:12pm PDT Things to do before I die - listening to one of the greatest #artists of #iceland. In Iceland: #Björk --- #Check! #Live in #reykjavik. #thingstodobeforeyoudie #thingstodobeforeidie #bucketlist #musik #music #grandios #fabulous #harpa #airwaves #airwaves16 #icelandairwaves #icelandairwaves2016 #bjørk #island #dingediemantunmuss #icelanssymphonicorchestra A photo posted by Jan (@janmussran) on Nov 5, 2016 at 11:18am PDT #bjork #airwaves A photo posted by Felipe Perroni (@p.perroni) on Nov 5, 2016 at 2:19pm PDT
Airwaves Björk Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Hitti yfirmanninn frá Portland á fylleríi í miðbæ Reykjavíkur Óhætt er að segja að Hannah Lee sé góðvinur Airwaves en hún er nú á hátíðinni þriðja árið í röð og lumar á nokkrum góðum sögum. 5. nóvember 2016 15:00 Biggi á Airwaves: Dáleiðandi stelpurokk, tvífarar og íslenskir prinsar Biggi sá Warpaint, Frankie Cosmos, Prins Póló og Sturlu Atlas í gærkvöldi. 5. nóvember 2016 14:57 Svona var röðin á Of Monsters and Men í gær Röðin á Nasa náði alla leið inn á Austurstræti. 5. nóvember 2016 14:15 Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Hitti yfirmanninn frá Portland á fylleríi í miðbæ Reykjavíkur Óhætt er að segja að Hannah Lee sé góðvinur Airwaves en hún er nú á hátíðinni þriðja árið í röð og lumar á nokkrum góðum sögum. 5. nóvember 2016 15:00
Biggi á Airwaves: Dáleiðandi stelpurokk, tvífarar og íslenskir prinsar Biggi sá Warpaint, Frankie Cosmos, Prins Póló og Sturlu Atlas í gærkvöldi. 5. nóvember 2016 14:57
Svona var röðin á Of Monsters and Men í gær Röðin á Nasa náði alla leið inn á Austurstræti. 5. nóvember 2016 14:15