Framherjaparið fyrir leikinn gegn Króatíu er klárt Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. nóvember 2016 16:15 Heimir Hallgrímsson er búinn að mynda sér skoðun. vísir/ernir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, er búinn að ákveða hvaða tveir leikmenn byrja í framlínu íslenska liðsins gegn Króatíu í leik liðanna í undankeppni HM 2018 á laugardaginn. Þetta kemur fram á fótbolti.net en þar segir Heimir: „Við vorum búnir að því fyrir nokkrum dögum en það væri óeðlilegt að segja frá því.“ Hann gefur ekkert meira upp en það. Mikil meiðslavandræði eru í framlínunni en Alfreð Finnbogason, þriggja marka maður í undankeppninni, er frá vegna meiðsla sem og Kolbeinn Sigþórsson, næst markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi. Þá er Björn Bergmann Sigurðarson einnig meiddur en hann kom inn í hópinn fyrir leikina gegn Finnlandi og Tyrklandi eftir fimm ára fjarveru. Jón Daði Böðvarsson verður klárlega í byrjunarliðinu en hann er sá eini af fastamönnum í liðinu sem er heill. Ef litið er til hinna framherjanna þykir Viðar Örn Kjartansson lang líklegastur en markahrókurinn frá Selfossi hefur ekki fengið mörg tækifæri undanfarin misseri. Elías Már Ómarsson og Arnór Smárason eru einnig í hópnum en þá er alltaf möguleiki á að Heimir færi Jóhann Berg Guðmundsson, Birki Bjarnason eða Gylfa Þór Sigurðsson fram með Jóni Daða. Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur 365, fór yfir þessa möguleika í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær en fréttina má sjá í spilaranum hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Modric, Rakitic og Kovacic allir með Króatíu gegn Íslandi Króatíski hópurinn sem mætir Íslandi í næsta leik liðanna í undankeppni HM 2018 virkilega sterkur. 4. nóvember 2016 12:17 Heimir: Þetta er okkar stóra tækifæri Heimir Hallgrímsson segir að nú sé tækifæri fyrir íslensku landsliðsmennina að taka völdin í riðli okkar í undankeppni HM 2018. 4. nóvember 2016 11:12 Heimir: Stundum skammast ég mín að heyra hvað ég öskraði inn á völlinn Þjálfarateymi íslenska landsliðsins þarf að passa orðavalið fyrir tómum Maksimir-leikvanginum í Zagreb. 4. nóvember 2016 14:00 „Sumir spila betur ef þeir hugsa þetta sem hefndarför“ Króatía kom í veg fyrir að íslenska landsliðið kæmist á HM í Brasilíu 2014 og íslensku strákarnir fá nú tækifæri til að hefna fyrir tapið í umspilinu þegar þjóðirnar mætast aftur eftir rúma viku. 4. nóvember 2016 13:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, er búinn að ákveða hvaða tveir leikmenn byrja í framlínu íslenska liðsins gegn Króatíu í leik liðanna í undankeppni HM 2018 á laugardaginn. Þetta kemur fram á fótbolti.net en þar segir Heimir: „Við vorum búnir að því fyrir nokkrum dögum en það væri óeðlilegt að segja frá því.“ Hann gefur ekkert meira upp en það. Mikil meiðslavandræði eru í framlínunni en Alfreð Finnbogason, þriggja marka maður í undankeppninni, er frá vegna meiðsla sem og Kolbeinn Sigþórsson, næst markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi. Þá er Björn Bergmann Sigurðarson einnig meiddur en hann kom inn í hópinn fyrir leikina gegn Finnlandi og Tyrklandi eftir fimm ára fjarveru. Jón Daði Böðvarsson verður klárlega í byrjunarliðinu en hann er sá eini af fastamönnum í liðinu sem er heill. Ef litið er til hinna framherjanna þykir Viðar Örn Kjartansson lang líklegastur en markahrókurinn frá Selfossi hefur ekki fengið mörg tækifæri undanfarin misseri. Elías Már Ómarsson og Arnór Smárason eru einnig í hópnum en þá er alltaf möguleiki á að Heimir færi Jóhann Berg Guðmundsson, Birki Bjarnason eða Gylfa Þór Sigurðsson fram með Jóni Daða. Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur 365, fór yfir þessa möguleika í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær en fréttina má sjá í spilaranum hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Modric, Rakitic og Kovacic allir með Króatíu gegn Íslandi Króatíski hópurinn sem mætir Íslandi í næsta leik liðanna í undankeppni HM 2018 virkilega sterkur. 4. nóvember 2016 12:17 Heimir: Þetta er okkar stóra tækifæri Heimir Hallgrímsson segir að nú sé tækifæri fyrir íslensku landsliðsmennina að taka völdin í riðli okkar í undankeppni HM 2018. 4. nóvember 2016 11:12 Heimir: Stundum skammast ég mín að heyra hvað ég öskraði inn á völlinn Þjálfarateymi íslenska landsliðsins þarf að passa orðavalið fyrir tómum Maksimir-leikvanginum í Zagreb. 4. nóvember 2016 14:00 „Sumir spila betur ef þeir hugsa þetta sem hefndarför“ Króatía kom í veg fyrir að íslenska landsliðið kæmist á HM í Brasilíu 2014 og íslensku strákarnir fá nú tækifæri til að hefna fyrir tapið í umspilinu þegar þjóðirnar mætast aftur eftir rúma viku. 4. nóvember 2016 13:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira
Modric, Rakitic og Kovacic allir með Króatíu gegn Íslandi Króatíski hópurinn sem mætir Íslandi í næsta leik liðanna í undankeppni HM 2018 virkilega sterkur. 4. nóvember 2016 12:17
Heimir: Þetta er okkar stóra tækifæri Heimir Hallgrímsson segir að nú sé tækifæri fyrir íslensku landsliðsmennina að taka völdin í riðli okkar í undankeppni HM 2018. 4. nóvember 2016 11:12
Heimir: Stundum skammast ég mín að heyra hvað ég öskraði inn á völlinn Þjálfarateymi íslenska landsliðsins þarf að passa orðavalið fyrir tómum Maksimir-leikvanginum í Zagreb. 4. nóvember 2016 14:00
„Sumir spila betur ef þeir hugsa þetta sem hefndarför“ Króatía kom í veg fyrir að íslenska landsliðið kæmist á HM í Brasilíu 2014 og íslensku strákarnir fá nú tækifæri til að hefna fyrir tapið í umspilinu þegar þjóðirnar mætast aftur eftir rúma viku. 4. nóvember 2016 13:30