Besta fimleikafólkið okkar í sviðsljósinu í Þrándheimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2016 17:00 Stelpurnar í fimleikalandsliðinu. Mynd/Fimleikasamband Íslands Ísland á flotta fulltrúa á Norður Evrópumóti í áhaldafimleikum sem fram fer í Þrándheimi í Noregi um helgina. Á Norður Evrópumótinu er keppt í liðakeppni, fjölþraut og einstökum áhöldum. Ísland er með lið í kvennaflokki og þrjá einstaklinga í karlaflokki. Á laugardaginn verður keppt í liðakeppni og fjölþraut og á sunnudaginn verður keppt í úrslitum á einstökum áhöldum. Fyrir ári síðan fór mótið fram í Írlandi og var árangur Íslands á því mjög góður. Íslenska kvennaliðið lenti í þriðja sæti í liðakeppninni ásamt því að íslensku stúlkurnar sigruðu bæði í stökki og á tvíslá en stelpurnar unnu einnig eitt silfur og eitt brons. Strákarnir unnu síðan eitt brons. Norma Dögg Róbertsdóttir (stökk) og Irina Sazonova (tvíslá) unnu bæði gull á mótinu í fyrra, Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir fékk silfur í stökki og Irina brons á gólfinu. Dominiqua Alma , Norma Dögg Róbertsdóttir og Irina Sazonova eru ekki með íslenska liðinu að þessu sinni og því er endurnýjun í íslenska kvennaliðinu enda Sigríður Hrönn sú eina sem var líka með í fyrra. Martin Bjarni Guðmundsson er reynslunni ríkari frá því í fyrra þegar hann keppti á mótinu aðeins fjórtán ára gamall.Kvennalið Íslands skipa eftirfarandi keppendur: Agnes Suto Andrea Ingibjörg Orradóttir Katharína Sybila Jóhannsdóttir Margrét Lea Kristinsdóttir Sigríður Hrönn BergþórsdóttirKeppendur Íslands í karlaflokki eru: Guðjón Bjarki Hildarson Martin Bjarni Guðmundsson Valgarð ReinhardssonÞjálfarar í ferðinni eru: Guðmundur Þór Brynjólfsson, Sandra Dögg Árnadóttir og Róbert Kristmannsson.Dómarar eru: Auður Ólafsdóttir, Sandra Matthíasdóttir og Björn Magnús Tómasson Hildur Ketilsdóttir er fararstjóri í ferðinni.Íslenska landsliðsfólkið.Mynd/Fimleikasamband ÍslandsMynd/Fimleikasamband ÍslandsMynd/Fimleikasamband Íslands Fimleikar Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira
Ísland á flotta fulltrúa á Norður Evrópumóti í áhaldafimleikum sem fram fer í Þrándheimi í Noregi um helgina. Á Norður Evrópumótinu er keppt í liðakeppni, fjölþraut og einstökum áhöldum. Ísland er með lið í kvennaflokki og þrjá einstaklinga í karlaflokki. Á laugardaginn verður keppt í liðakeppni og fjölþraut og á sunnudaginn verður keppt í úrslitum á einstökum áhöldum. Fyrir ári síðan fór mótið fram í Írlandi og var árangur Íslands á því mjög góður. Íslenska kvennaliðið lenti í þriðja sæti í liðakeppninni ásamt því að íslensku stúlkurnar sigruðu bæði í stökki og á tvíslá en stelpurnar unnu einnig eitt silfur og eitt brons. Strákarnir unnu síðan eitt brons. Norma Dögg Róbertsdóttir (stökk) og Irina Sazonova (tvíslá) unnu bæði gull á mótinu í fyrra, Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir fékk silfur í stökki og Irina brons á gólfinu. Dominiqua Alma , Norma Dögg Róbertsdóttir og Irina Sazonova eru ekki með íslenska liðinu að þessu sinni og því er endurnýjun í íslenska kvennaliðinu enda Sigríður Hrönn sú eina sem var líka með í fyrra. Martin Bjarni Guðmundsson er reynslunni ríkari frá því í fyrra þegar hann keppti á mótinu aðeins fjórtán ára gamall.Kvennalið Íslands skipa eftirfarandi keppendur: Agnes Suto Andrea Ingibjörg Orradóttir Katharína Sybila Jóhannsdóttir Margrét Lea Kristinsdóttir Sigríður Hrönn BergþórsdóttirKeppendur Íslands í karlaflokki eru: Guðjón Bjarki Hildarson Martin Bjarni Guðmundsson Valgarð ReinhardssonÞjálfarar í ferðinni eru: Guðmundur Þór Brynjólfsson, Sandra Dögg Árnadóttir og Róbert Kristmannsson.Dómarar eru: Auður Ólafsdóttir, Sandra Matthíasdóttir og Björn Magnús Tómasson Hildur Ketilsdóttir er fararstjóri í ferðinni.Íslenska landsliðsfólkið.Mynd/Fimleikasamband ÍslandsMynd/Fimleikasamband ÍslandsMynd/Fimleikasamband Íslands
Fimleikar Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira