Búast við yfir fimmtán þúsund manns á heilsusýningu í Hörpunni Stefán Árni Pálsson skrifar 25. október 2016 16:30 Um að gera að skella sér, enda frítt inn. Sýningin Heilsa og lífsstíl 2016 verður haldin í Hörpu um komandi helgi. Í tilkynningu frá sýningahöldurum segir að ekkert verði til sparað og megi sjá nýjungar þátttökufyrirtækja, uppákomur og áhugaverðir fagfyrirlestrar sem tengjast heilsu á einn eða annan hátt. Eins og alltaf verður frítt inn en um 17 þúsund manns mættu á sýninguna í fyrra. Búast má við svipaðri tölu í ár. Ragga nagli mætir á svæðið, Dansstúdíó World Class verður með atriði og stórfyrirtæki verða meðal sýnenda. Mest lesið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist
Sýningin Heilsa og lífsstíl 2016 verður haldin í Hörpu um komandi helgi. Í tilkynningu frá sýningahöldurum segir að ekkert verði til sparað og megi sjá nýjungar þátttökufyrirtækja, uppákomur og áhugaverðir fagfyrirlestrar sem tengjast heilsu á einn eða annan hátt. Eins og alltaf verður frítt inn en um 17 þúsund manns mættu á sýninguna í fyrra. Búast má við svipaðri tölu í ár. Ragga nagli mætir á svæðið, Dansstúdíó World Class verður með atriði og stórfyrirtæki verða meðal sýnenda.
Mest lesið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist