Ciara ólétt af sínu öðru barni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 17:30 Ciara og Russel eru í skýjunum yfir óléttunni. Mynd/Instagram Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum. Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Litríkt og þjóðlegt Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Náttúruleg glamúr förðun sem allir geta rokkað Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour
Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum.
Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Litríkt og þjóðlegt Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Náttúruleg glamúr förðun sem allir geta rokkað Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour