Vetrarúlpan í ár? Ritstjórn skrifar 28. október 2016 11:00 Glamour/Getty Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour. Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour
Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour.
Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour