„Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Ritstjórn skrifar 11. október 2016 20:15 Kylie talar opinskátt um einkalíf sitt í nýjasta tölublaði Complex. Mynd/Skjáskot frá Complex Eftir að nánast ekkert hefur heyrst í Kardashian fjölskyldunni í viku þá hefur forsíðuþáttur Kylie Jenner fyrir tímaritið Complex verið opinberaður. Í opinskáu viðtalið svarar hún spurningum um margt sem forvitnir aðdáendur hafa eflaust viljað vita lengi. Hún talar meðal annars um varirnar sínar, samband sitt við Tyga, neteineltið og fjölskylduna sína. Þar segir hún að það hafi verið mjög meðvituð ákvörðun að fá sér fyllingar í varirnar en hún hafi verið mjög óörugg áður fyrr. Henni hafi liðið eins og enginn vilji kyssa hana. Athyglin sem fylgir frægðinni hafi látið hana pæla og mikið í útlitinu og þá sérstaklega neikvæðar athugasemdir á samfélagsmiðlum. Viðtalið er hægt að lesa í heild sinni hér. Forsíðuþátturinn er ansi skemmtilegur og vægast sagt öðruvísi. Kylie er klædd í latex á flestum myndunum. Ljósmyndirnar eru svo myndskreyttar af japanska listamanninum Takashi Murakami. Mest lesið „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour ANTM kveður skjáinn Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour
Eftir að nánast ekkert hefur heyrst í Kardashian fjölskyldunni í viku þá hefur forsíðuþáttur Kylie Jenner fyrir tímaritið Complex verið opinberaður. Í opinskáu viðtalið svarar hún spurningum um margt sem forvitnir aðdáendur hafa eflaust viljað vita lengi. Hún talar meðal annars um varirnar sínar, samband sitt við Tyga, neteineltið og fjölskylduna sína. Þar segir hún að það hafi verið mjög meðvituð ákvörðun að fá sér fyllingar í varirnar en hún hafi verið mjög óörugg áður fyrr. Henni hafi liðið eins og enginn vilji kyssa hana. Athyglin sem fylgir frægðinni hafi látið hana pæla og mikið í útlitinu og þá sérstaklega neikvæðar athugasemdir á samfélagsmiðlum. Viðtalið er hægt að lesa í heild sinni hér. Forsíðuþátturinn er ansi skemmtilegur og vægast sagt öðruvísi. Kylie er klædd í latex á flestum myndunum. Ljósmyndirnar eru svo myndskreyttar af japanska listamanninum Takashi Murakami.
Mest lesið „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour ANTM kveður skjáinn Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour