Neita að verja Abdeslam Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2016 11:45 Salah Abdeslam og Frank Berton, annar lögmanna. Vísir/AFP Lögmenn Salah Abdeslam, eins af árásarmönnunum í París í nóvember í fyrra, eru hættir að verja hann. Lögmennirnir tveir segja að Abdeslam neiti að svara spurningum þeirra og hann vinni ekki með þeim. „Við höldum að muni ekkert tala og hann muni beita rétti sínum til að þaga,“ hefur AFP fréttaveitan eftir Frank Berton, öðrum lögmanninum. „Með tilliti til þeirrar stöðu, hvað getum við gert? Við sögðum frá upphafi að við myndum hætta ef hann vildi ekki tala við okkur.“ Abdeslam er, eins og áður segir, eini eftirlifandi vígamaðurinn sem tók þátt í árásunum þar sem 130 létu lífið. Hann var handsamaður í Belgíu í mars og fluttur til Frakklands í apríl. Síðan þá hefur hann neitað að svara spurningum. Hann hefur einnig sent bréf til yfirvalda þar sem hann segist ekki vilja hjálp lögmanna. Hlutverk Abdeslam í árásunum er ekki ljóst að fullu, en vitað er að hann keyrði þremur mönnum sem sprengdu sig í loft upp við Stade de France. Því næst keyrði hann um götur Parísar áður en hann flúði til Belgíu. Hann sagði rannsakendum að hann hefði einnig ætlað að sprengja sig í loft upp, en hafi snúist hugur. Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Einn árásarmannanna skildi eftir sig yfirlýsingu Mohamed Abrini lofar árásarmennina í París í nóvember og segir þá hetjur. 18. maí 2016 11:30 Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53 Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30 Abdeslam var á hlaupum frá lögreglu þegar hann var skotinn Búið er að bera kennsl á vitorðsmann hans sem er enn í felum í Brussel. 21. mars 2016 14:00 Segir Abdeslam „þyngdar sinnar virði í gulli“ Salah Abdeslam sýnir samstarfsvilja við rannsókn lögreglu á hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. 21. mars 2016 21:46 Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06 Salah Abdeslam þögull sem gröfin í réttarhöldum yfir sjálfum sér Lögfræðingur hans segir að hann muni svara spurningum síðar. 20. maí 2016 11:30 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Lögmenn Salah Abdeslam, eins af árásarmönnunum í París í nóvember í fyrra, eru hættir að verja hann. Lögmennirnir tveir segja að Abdeslam neiti að svara spurningum þeirra og hann vinni ekki með þeim. „Við höldum að muni ekkert tala og hann muni beita rétti sínum til að þaga,“ hefur AFP fréttaveitan eftir Frank Berton, öðrum lögmanninum. „Með tilliti til þeirrar stöðu, hvað getum við gert? Við sögðum frá upphafi að við myndum hætta ef hann vildi ekki tala við okkur.“ Abdeslam er, eins og áður segir, eini eftirlifandi vígamaðurinn sem tók þátt í árásunum þar sem 130 létu lífið. Hann var handsamaður í Belgíu í mars og fluttur til Frakklands í apríl. Síðan þá hefur hann neitað að svara spurningum. Hann hefur einnig sent bréf til yfirvalda þar sem hann segist ekki vilja hjálp lögmanna. Hlutverk Abdeslam í árásunum er ekki ljóst að fullu, en vitað er að hann keyrði þremur mönnum sem sprengdu sig í loft upp við Stade de France. Því næst keyrði hann um götur Parísar áður en hann flúði til Belgíu. Hann sagði rannsakendum að hann hefði einnig ætlað að sprengja sig í loft upp, en hafi snúist hugur.
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Einn árásarmannanna skildi eftir sig yfirlýsingu Mohamed Abrini lofar árásarmennina í París í nóvember og segir þá hetjur. 18. maí 2016 11:30 Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53 Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30 Abdeslam var á hlaupum frá lögreglu þegar hann var skotinn Búið er að bera kennsl á vitorðsmann hans sem er enn í felum í Brussel. 21. mars 2016 14:00 Segir Abdeslam „þyngdar sinnar virði í gulli“ Salah Abdeslam sýnir samstarfsvilja við rannsókn lögreglu á hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. 21. mars 2016 21:46 Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06 Salah Abdeslam þögull sem gröfin í réttarhöldum yfir sjálfum sér Lögfræðingur hans segir að hann muni svara spurningum síðar. 20. maí 2016 11:30 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Einn árásarmannanna skildi eftir sig yfirlýsingu Mohamed Abrini lofar árásarmennina í París í nóvember og segir þá hetjur. 18. maí 2016 11:30
Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53
Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30
Abdeslam var á hlaupum frá lögreglu þegar hann var skotinn Búið er að bera kennsl á vitorðsmann hans sem er enn í felum í Brussel. 21. mars 2016 14:00
Segir Abdeslam „þyngdar sinnar virði í gulli“ Salah Abdeslam sýnir samstarfsvilja við rannsókn lögreglu á hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. 21. mars 2016 21:46
Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06
Salah Abdeslam þögull sem gröfin í réttarhöldum yfir sjálfum sér Lögfræðingur hans segir að hann muni svara spurningum síðar. 20. maí 2016 11:30