Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Ritstjórn skrifar 13. október 2016 09:15 Whoopi Goldberg hefur hannað ljótar jólapeysur. Mynd/Getty Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember. Mest lesið Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Gallaðu þig upp Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Sónar 2018: Föstudagskvöld í Hörpu Glamour Allt sem er bleikt, bleikt Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour
Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember.
Mest lesið Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Gallaðu þig upp Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Sónar 2018: Föstudagskvöld í Hörpu Glamour Allt sem er bleikt, bleikt Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour