Lars ætlar ekki að taka við Noregi eða Skotlandi: „ Ég hef samt lært að loka engum dyrum“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. október 2016 10:15 Lars Lagerbäck hefur engan áhuga á að taka við norska landsliðinu eða því skoska en sérfræðingar þar í landi hafa kallað eftir þjónustu Svíans sem kom Íslandi í átta liða úrslit EM 2016 ásamt Heimi Hallgrímssyni í sumar. Lars kvaddi Íslandi með stæl eftir fimm frábær ár þegar strákarnir okkar töpuðu fyrir Frakklandi í átta liða úrslitum EM. Hann settist ekki í helgan stein heldur tók hann við starfi sérstaks ráðgjafa sænska landsliðsins sem hann þjálfaði um árabil og kom fimm sinnum á stórmót.Sjá einnig:Drillo vill fá Lars til bjargar: „Hann er þjálfarinn sem Noregur þarf á að halda“ Svíinn, sem er orðinn 68 ára gamall, vinnur samhliða landsliðsþjálfaranum Janne Andersson og hefur ýmislegt til málanna að leggja þegar kemur að því að velja sænska landsliðshópinn. „Það er ekki draumur minn að fara í nýtt starf núna. Ég sagði Íslendingunum að vonandi yrði ég skynsamur og myndi hætta en þegar Janne hringdi fannst mér það spennandi sem hann hafði að segja,“ sagði Lars í beinni útsendingu í morgunsjónvarpi TV4 í Svíþjóð í morgun. „Ég hef samt lært að loka engum dyrum en það kæmi mér gríðarlega á óvart ef ég myndi stökkva á nýtt fullt starf,“ sagði Lars Lagerbäck. Viðtalið við Lagerbäck á sænsku má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Lars Lagerbäck hefur engan áhuga á að taka við norska landsliðinu eða því skoska en sérfræðingar þar í landi hafa kallað eftir þjónustu Svíans sem kom Íslandi í átta liða úrslit EM 2016 ásamt Heimi Hallgrímssyni í sumar. Lars kvaddi Íslandi með stæl eftir fimm frábær ár þegar strákarnir okkar töpuðu fyrir Frakklandi í átta liða úrslitum EM. Hann settist ekki í helgan stein heldur tók hann við starfi sérstaks ráðgjafa sænska landsliðsins sem hann þjálfaði um árabil og kom fimm sinnum á stórmót.Sjá einnig:Drillo vill fá Lars til bjargar: „Hann er þjálfarinn sem Noregur þarf á að halda“ Svíinn, sem er orðinn 68 ára gamall, vinnur samhliða landsliðsþjálfaranum Janne Andersson og hefur ýmislegt til málanna að leggja þegar kemur að því að velja sænska landsliðshópinn. „Það er ekki draumur minn að fara í nýtt starf núna. Ég sagði Íslendingunum að vonandi yrði ég skynsamur og myndi hætta en þegar Janne hringdi fannst mér það spennandi sem hann hafði að segja,“ sagði Lars í beinni útsendingu í morgunsjónvarpi TV4 í Svíþjóð í morgun. „Ég hef samt lært að loka engum dyrum en það kæmi mér gríðarlega á óvart ef ég myndi stökkva á nýtt fullt starf,“ sagði Lars Lagerbäck. Viðtalið við Lagerbäck á sænsku má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira