Veigar Páll samdi við meistarana Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. október 2016 11:00 Veigar með Jóni Rúnari Halldórssyni, formanni knattspyrnudeildar, og Ólafi Páli Snorrasyni aðstoðarþjálfara. vísir/ernir Veigar Páll Gunnarsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, er genginn í raðir Íslandsmeistara FH en hann gekk frá samningum við Hafnafjarðarliðið á blaðamannafundi í Kaplakrika í hádeginu. Veigar Páll kemur til FH frá uppeldisfélagi sínu Stjörnunni þangað sem hann sneri aftur fyrir fjórum árum þegar farsælum þrettán ára atvinnumannaferli lauk. Þá var einnig tilkynnt að samhliða því að spila með meistaraflokki FH mun hann einnig sinna afreksþjálfun hjá félaginu. Veigar Páll gerði eins árs samning við Hafnfirðinga. Þessi 36 ára gamli framherji varð Íslandmeistari með Stjörnunni sumarið 2014 en hann skoraði þá sex mörk í 17 leikjum. Veigar varð einnig Íslandsmeistari með KR sumarið 2003 þegar hann skoraði sjö mörk í 13 leikjum en eftir það fór hann í atvinnumennsku.Vísir/ErnirVeigar Páll á að baki 127 leiki í efstu deild en hann hefur skorað í þeim 33 mörk. Hann skoraði fimm mörk í 17 leikjum fyrir Stjörnuna í sumar sem hafnaði í öðru sæti á eftir FH en Veigar var mikið notaður sem varamaður. Hann byrjaði aðeins þrjá leiki af 17 í sumar og skoraði fjögur mörk eftir að koma inn af bekknum. Í bæði skiptin var um að ræða sigurleiki. Á ferli sem hefur nú staðið yfir í tvo áratugi spilaði Veigar Páll 34 landsleiki fyrir Ísland og skoraði í þeim sex mörk. Hann náði mestum hæðum í atvinnumennskunni með Stabæk í Noregi þar sem hann varð Noregsmeistari árið 2008. Veigar Páll er fyrsti leikmaðurinn sem FH fær til sín eftir að tímabilinu lauk en áður var það búið að ganga frá nýjum samningi við skoska framherjann Steven Lennon. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Steven Lennon í FH næstu tvö árin Skoski framherjinn Steven Lennon verður áfram í herbúðum Íslandmeistara FH en hann hefur gert nýjan tveggja ára samning við leikmanninn. 14. október 2016 18:10 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Veigar Páll Gunnarsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, er genginn í raðir Íslandsmeistara FH en hann gekk frá samningum við Hafnafjarðarliðið á blaðamannafundi í Kaplakrika í hádeginu. Veigar Páll kemur til FH frá uppeldisfélagi sínu Stjörnunni þangað sem hann sneri aftur fyrir fjórum árum þegar farsælum þrettán ára atvinnumannaferli lauk. Þá var einnig tilkynnt að samhliða því að spila með meistaraflokki FH mun hann einnig sinna afreksþjálfun hjá félaginu. Veigar Páll gerði eins árs samning við Hafnfirðinga. Þessi 36 ára gamli framherji varð Íslandmeistari með Stjörnunni sumarið 2014 en hann skoraði þá sex mörk í 17 leikjum. Veigar varð einnig Íslandsmeistari með KR sumarið 2003 þegar hann skoraði sjö mörk í 13 leikjum en eftir það fór hann í atvinnumennsku.Vísir/ErnirVeigar Páll á að baki 127 leiki í efstu deild en hann hefur skorað í þeim 33 mörk. Hann skoraði fimm mörk í 17 leikjum fyrir Stjörnuna í sumar sem hafnaði í öðru sæti á eftir FH en Veigar var mikið notaður sem varamaður. Hann byrjaði aðeins þrjá leiki af 17 í sumar og skoraði fjögur mörk eftir að koma inn af bekknum. Í bæði skiptin var um að ræða sigurleiki. Á ferli sem hefur nú staðið yfir í tvo áratugi spilaði Veigar Páll 34 landsleiki fyrir Ísland og skoraði í þeim sex mörk. Hann náði mestum hæðum í atvinnumennskunni með Stabæk í Noregi þar sem hann varð Noregsmeistari árið 2008. Veigar Páll er fyrsti leikmaðurinn sem FH fær til sín eftir að tímabilinu lauk en áður var það búið að ganga frá nýjum samningi við skoska framherjann Steven Lennon.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Steven Lennon í FH næstu tvö árin Skoski framherjinn Steven Lennon verður áfram í herbúðum Íslandmeistara FH en hann hefur gert nýjan tveggja ára samning við leikmanninn. 14. október 2016 18:10 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Steven Lennon í FH næstu tvö árin Skoski framherjinn Steven Lennon verður áfram í herbúðum Íslandmeistara FH en hann hefur gert nýjan tveggja ára samning við leikmanninn. 14. október 2016 18:10