GameTíví: Donnu Cruz sveið í Pac-Man Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2016 11:30 Það er greinilega ekki auðvelt að keppa við Óla Jóels úr GameTíví í raunveruleik. Donna Cruz keppti við Óla í Galaga á dögunum og tapaði. Sem refsingu þurfti hún að taka þátt í Pac-Man raunveruleik. Raunveruleikurinn gengur út á að borða djúpur og kleinuhringi af borði, en svo er ávöxtum kastað reglulega á borðið.Sjá einnig: GameTíví: Pac-Man raunveruleikur Óli tók sig til og kasstaði fyrsta banana á borðið hjá Donnu. Síðan kastaði hann einhverju sem hann kallaði smáepli. En eins og Donna komst að var það ekki epli, heldur Habanero pipar. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp
Það er greinilega ekki auðvelt að keppa við Óla Jóels úr GameTíví í raunveruleik. Donna Cruz keppti við Óla í Galaga á dögunum og tapaði. Sem refsingu þurfti hún að taka þátt í Pac-Man raunveruleik. Raunveruleikurinn gengur út á að borða djúpur og kleinuhringi af borði, en svo er ávöxtum kastað reglulega á borðið.Sjá einnig: GameTíví: Pac-Man raunveruleikur Óli tók sig til og kasstaði fyrsta banana á borðið hjá Donnu. Síðan kastaði hann einhverju sem hann kallaði smáepli. En eins og Donna komst að var það ekki epli, heldur Habanero pipar.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp