Dóra María: Bý yfir reynslu úr flugfreyjustarfinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. október 2016 13:00 Dóra María Lárusdóttir, leikmaður Vals í Pepsi-deild kvenna, er með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í Changqing þar sem það tekur þátt í fjögurra þjóða æfingamóti. Fyrsti leikurinn fer fram á fimmtudaginn þegar Ísland mætir gestgjöfum Kína, en Dóra María er ánægð með aðstæðurnar jafnt innan sem utan vallar.Sjá einnig:Elísa: Ótrúlega flott en við þurfum að pissa í holur „Þetta er framar vonum. Maður vissi ekkert alveg við hverju maður átti að búast. Maður var búinn að heyra misjafnar sögur en hótelið er bara fínt og okkur gengur vel að nærast,“ segir Dóra María við heimasíðu KSÍ. Tíu tíma munur er á Changqing og Íslandi en það er ekki eitthvað sem hefur áhrif á Dóru Maríu þó aðrir leikmenn eigi í vandræðum með að jafna sig eftir langt ferðalag. „Ég hef aldrei átt í vandræðum með svefn þannig ég var ekki lengi að ná mér á rétt strik en sumar eru í einhverjum vandræðum,“ segir Dóra María. „Við komum frekar snemma þó sumar séu enn að skila sér. Við sem komum á undan erum búnar að vera hérna í fjóra daga þannig það ætti að skila sér. Svo bý ég náttúrlega yfir flugfreyjureynslunni. Ég er vön því að vera að ferðast fram og til baka með Icelandair til Ameríku,“ segir Dóra María Lárusdóttir. Viðtalið allt má sjá í spilaranum hér að ofan en það hest á 1:13. Íslenski boltinn Fréttir af flugi Tengdar fréttir Elísa: Ótrúlega flott en við þurfum að pissa í holur Stelpurnar okkar eru mættar til Changqing þar sem þær mæta heimakonum á fimmtudaginn. 18. október 2016 12:00 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ Sjá meira
Dóra María Lárusdóttir, leikmaður Vals í Pepsi-deild kvenna, er með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í Changqing þar sem það tekur þátt í fjögurra þjóða æfingamóti. Fyrsti leikurinn fer fram á fimmtudaginn þegar Ísland mætir gestgjöfum Kína, en Dóra María er ánægð með aðstæðurnar jafnt innan sem utan vallar.Sjá einnig:Elísa: Ótrúlega flott en við þurfum að pissa í holur „Þetta er framar vonum. Maður vissi ekkert alveg við hverju maður átti að búast. Maður var búinn að heyra misjafnar sögur en hótelið er bara fínt og okkur gengur vel að nærast,“ segir Dóra María við heimasíðu KSÍ. Tíu tíma munur er á Changqing og Íslandi en það er ekki eitthvað sem hefur áhrif á Dóru Maríu þó aðrir leikmenn eigi í vandræðum með að jafna sig eftir langt ferðalag. „Ég hef aldrei átt í vandræðum með svefn þannig ég var ekki lengi að ná mér á rétt strik en sumar eru í einhverjum vandræðum,“ segir Dóra María. „Við komum frekar snemma þó sumar séu enn að skila sér. Við sem komum á undan erum búnar að vera hérna í fjóra daga þannig það ætti að skila sér. Svo bý ég náttúrlega yfir flugfreyjureynslunni. Ég er vön því að vera að ferðast fram og til baka með Icelandair til Ameríku,“ segir Dóra María Lárusdóttir. Viðtalið allt má sjá í spilaranum hér að ofan en það hest á 1:13.
Íslenski boltinn Fréttir af flugi Tengdar fréttir Elísa: Ótrúlega flott en við þurfum að pissa í holur Stelpurnar okkar eru mættar til Changqing þar sem þær mæta heimakonum á fimmtudaginn. 18. október 2016 12:00 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ Sjá meira
Elísa: Ótrúlega flott en við þurfum að pissa í holur Stelpurnar okkar eru mættar til Changqing þar sem þær mæta heimakonum á fimmtudaginn. 18. október 2016 12:00
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn