Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Ritstjórn skrifar 19. október 2016 14:00 Gianni og Donatella Versace. Mynd/Getty Þriðja þáttaserían af American Crime Story mun fjalla um morðið á fatahönnuðinum Gianni Versace. Hann var skotinn 15.júlí árið 1997 fyrir utan heimili sitt í Miami af Andrew Cunanan. Þáttaserían mun bera heitið "Versace/Cunanan: American Crime Story". Morðið gerði allt vitlaust á sínum tíma. Á seinni hluta tíunda áratugarins var Gianni einn virtasti og dáðasti fatahönnuður heims. Í kjölfarið tók systir hans, Donatella, við Versace tískuhúsinu. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar Deadline mun fræg leikkona leika Donatellu í þáttunum. Það verður spennandi að sjá hver nær að hreppa það hlutverk. Mest lesið Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Gallaðu þig upp Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Sónar 2018: Föstudagskvöld í Hörpu Glamour Allt sem er bleikt, bleikt Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour
Þriðja þáttaserían af American Crime Story mun fjalla um morðið á fatahönnuðinum Gianni Versace. Hann var skotinn 15.júlí árið 1997 fyrir utan heimili sitt í Miami af Andrew Cunanan. Þáttaserían mun bera heitið "Versace/Cunanan: American Crime Story". Morðið gerði allt vitlaust á sínum tíma. Á seinni hluta tíunda áratugarins var Gianni einn virtasti og dáðasti fatahönnuður heims. Í kjölfarið tók systir hans, Donatella, við Versace tískuhúsinu. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar Deadline mun fræg leikkona leika Donatellu í þáttunum. Það verður spennandi að sjá hver nær að hreppa það hlutverk.
Mest lesið Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Gallaðu þig upp Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Sónar 2018: Föstudagskvöld í Hörpu Glamour Allt sem er bleikt, bleikt Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour