Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Ritstjórn skrifar 2. október 2016 17:00 Það er komin ný viðbót við þessa glæsilegu fjölskyldu. Mynd/Getty Blake Lively eignaðist sitt annað barn ásamt manninum sínum, Ryan Reynolds um helgina. Fyrir eiga þau saman dóttirina James en hún er 22 mánaða gömul. Ekki er vitað hvert kyn barnsins er eða nafn. Hingað til hafa hjónin verið afar lokuð hvað varðar einkalíf sitt, þá sérstaklega dóttur sinnar, svo líklegt er að fjölmiðlar fái engar upplýsingar um það á næstunni. Mest lesið Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Svona héldu stjörnurnar upp á jólin Glamour „Ég er alvöru manneskja með tilfinningar“ Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour
Blake Lively eignaðist sitt annað barn ásamt manninum sínum, Ryan Reynolds um helgina. Fyrir eiga þau saman dóttirina James en hún er 22 mánaða gömul. Ekki er vitað hvert kyn barnsins er eða nafn. Hingað til hafa hjónin verið afar lokuð hvað varðar einkalíf sitt, þá sérstaklega dóttur sinnar, svo líklegt er að fjölmiðlar fái engar upplýsingar um það á næstunni.
Mest lesið Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Svona héldu stjörnurnar upp á jólin Glamour „Ég er alvöru manneskja með tilfinningar“ Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour