Tístarar tjá sig: "Vonandi mun Sigmundur núna geta einbeitt sér að snappinu“ nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 2. október 2016 19:11 Sigmundur Davíð gengur út af flokksþinginu eftir að tilkynnt var um úrslit formannskjörsins. visir/anton Flokksþingi Framsóknarflokksins lauk í dag en helgin hefur sannarlega verið viðburðarík hjá flokknum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson laut í lægra haldi fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni í kjöri til formanns flokksins. Sigurður Ingi Jóhannsson tryggði sér formannssætið með 52 prósentum atkvæða. Lilja Dögg Alfreðsdóttir var kjörin varaformaður flokksins og Jón Björn Hákonarson ritari. Tístarar hafa farið mikinn vegna atburða dagsins en fráfarandi formaður flokksins, Sigmundur Davíð, hefur verið sérlega mikið á milli tannanna á þeim. Þá hefur einnig verið tíst um frammíköll sem bárust úr salnum er Eygló Harðardóttir tilkynnti að hún hygðist draga framboð sitt til baka. Ennþá í sjokki yfir 'KJAFTÆÐI, ÞÚ ERT ÖMURLEG“ framíkallinu í ræðunni hennar Eyglóar #framsókn— Ingileif Fridriks (@ingileiff) October 2, 2016 Ég er svo spennt að heyra hvaða samsæri Sigmundur Davíð telur þetta vera gegn sér. #framsókn— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) October 2, 2016 "Sigmundur Davíð yfirgaf stóra sal Háskólabíós þegar Sigurður Ingi bað gesti um að standa upp og taka höndum saman." #úff #framsókn— Helgi Seljan (@helgiseljan) October 2, 2016 Ég þarf að fara niðrá slysó að láta dæla upp úr mér Þórðargleðinni. #framsókn— Haukur Viðar (@hvalfredsson) October 2, 2016 Vonandi mun Sigmundur núna geta einbeitt sér að snappinu #framsókn— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) October 2, 2016 Framsóknarflokkurinn Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigurður Ingi: "Ég vil að við göngum út sem ein fjölskylda“ Nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins bað flokkssystkini sín að takast í hendur. 2. október 2016 15:30 Tæknimönnum Háskólabíós sagt að streyma einungis ræðu Sigmundar Davíðs Ekki komu upp nein vandræði varðandi beina útsendingu frá flokksþingi Framsóknarflokksins í gær. 2. október 2016 12:35 Sigurður Ingi kjörinn formaður Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhannsson hafði betur gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Sigurður Ingi hlaut 52 prósent atkvæða. 2. október 2016 15:07 Sögulegt uppgjör Sigmundar Davíðs og Sigurðar Inga fer fram í dag Gengið verður til atkvæða klukkan 11:30 og ættu niðurstöður úr formannskjöri að liggja fyrir laust eftir hádegi. 2. október 2016 10:29 Eygló Harðardóttir dregur framboð sitt til baka Eygló vill að flokkurinn leiti sátta og nái að sameinast á ný. 2. október 2016 15:55 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Sjá meira
Flokksþingi Framsóknarflokksins lauk í dag en helgin hefur sannarlega verið viðburðarík hjá flokknum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson laut í lægra haldi fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni í kjöri til formanns flokksins. Sigurður Ingi Jóhannsson tryggði sér formannssætið með 52 prósentum atkvæða. Lilja Dögg Alfreðsdóttir var kjörin varaformaður flokksins og Jón Björn Hákonarson ritari. Tístarar hafa farið mikinn vegna atburða dagsins en fráfarandi formaður flokksins, Sigmundur Davíð, hefur verið sérlega mikið á milli tannanna á þeim. Þá hefur einnig verið tíst um frammíköll sem bárust úr salnum er Eygló Harðardóttir tilkynnti að hún hygðist draga framboð sitt til baka. Ennþá í sjokki yfir 'KJAFTÆÐI, ÞÚ ERT ÖMURLEG“ framíkallinu í ræðunni hennar Eyglóar #framsókn— Ingileif Fridriks (@ingileiff) October 2, 2016 Ég er svo spennt að heyra hvaða samsæri Sigmundur Davíð telur þetta vera gegn sér. #framsókn— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) October 2, 2016 "Sigmundur Davíð yfirgaf stóra sal Háskólabíós þegar Sigurður Ingi bað gesti um að standa upp og taka höndum saman." #úff #framsókn— Helgi Seljan (@helgiseljan) October 2, 2016 Ég þarf að fara niðrá slysó að láta dæla upp úr mér Þórðargleðinni. #framsókn— Haukur Viðar (@hvalfredsson) October 2, 2016 Vonandi mun Sigmundur núna geta einbeitt sér að snappinu #framsókn— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) October 2, 2016
Framsóknarflokkurinn Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigurður Ingi: "Ég vil að við göngum út sem ein fjölskylda“ Nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins bað flokkssystkini sín að takast í hendur. 2. október 2016 15:30 Tæknimönnum Háskólabíós sagt að streyma einungis ræðu Sigmundar Davíðs Ekki komu upp nein vandræði varðandi beina útsendingu frá flokksþingi Framsóknarflokksins í gær. 2. október 2016 12:35 Sigurður Ingi kjörinn formaður Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhannsson hafði betur gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Sigurður Ingi hlaut 52 prósent atkvæða. 2. október 2016 15:07 Sögulegt uppgjör Sigmundar Davíðs og Sigurðar Inga fer fram í dag Gengið verður til atkvæða klukkan 11:30 og ættu niðurstöður úr formannskjöri að liggja fyrir laust eftir hádegi. 2. október 2016 10:29 Eygló Harðardóttir dregur framboð sitt til baka Eygló vill að flokkurinn leiti sátta og nái að sameinast á ný. 2. október 2016 15:55 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Sjá meira
Sigurður Ingi: "Ég vil að við göngum út sem ein fjölskylda“ Nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins bað flokkssystkini sín að takast í hendur. 2. október 2016 15:30
Tæknimönnum Háskólabíós sagt að streyma einungis ræðu Sigmundar Davíðs Ekki komu upp nein vandræði varðandi beina útsendingu frá flokksþingi Framsóknarflokksins í gær. 2. október 2016 12:35
Sigurður Ingi kjörinn formaður Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhannsson hafði betur gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Sigurður Ingi hlaut 52 prósent atkvæða. 2. október 2016 15:07
Sögulegt uppgjör Sigmundar Davíðs og Sigurðar Inga fer fram í dag Gengið verður til atkvæða klukkan 11:30 og ættu niðurstöður úr formannskjöri að liggja fyrir laust eftir hádegi. 2. október 2016 10:29
Eygló Harðardóttir dregur framboð sitt til baka Eygló vill að flokkurinn leiti sátta og nái að sameinast á ný. 2. október 2016 15:55