Sindri entist mínútu í hringnum með Sunnu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. október 2016 10:45 Sunna Rannveig Davíðsdóttir varð fyrir skömmu fyrsta íslenska konan til að berjast í atvinnubardaga í blönduðum bardagaíþróttum, MMA. Hún er rísandi stjarna í heimi bardagaíþrótta og fékk Sindri Sindrason að kenna á kröftum hennar í hringnum í gær. Sýnd var nærmynd af Sunnu í 19:10 í gær þar sem rætt var við vini og aðstandendur Sunnu sem segja hana eiga framtíðina fyrir sér. Stutt er síðan Conor McGregor, ein helsta stjarna MMA sagði að enginn vafi væri á því að þarna væri á ferðinni framtíðarmeistari.Sindra fannst því góð hugmynd að kanna hvort hann ætti einhvern möguleika í Sunnu í hringnum sem lofaði þó að fara vel með hann. „Þú ert ekki með góm og svona þannig að ég ætla ekkert að kýla þig á kjammann,“ sagði Sunna við Sindra áður en átökin hófust og má greinilega sjá að Sindra leist ekki á blikuna. Sunna var ekki lengi að ná Sindra í gólfið en það verður þó að hrósa honum fyrir lipra tilburði og hversu lengi hann þó entist, miðað við andstæðinginn en það tók Sunnu rétt um mínútu að leggja Sindra að velli. Innslagið allt og bardaga þeirra má sjá hér fyrir ofan en varað er við myndunum sem fylgja. MMA Tengdar fréttir Sunna himinlifandi: Skóflaði í mig heilli krukku af Nutella eftir bardagann Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakona úr Mjölni háði sína fyrstu atvinnuviðureign á Invicta 19 bardagakvöldinu í Kansas City í nótt og bar þar sigurorð af Ashley "Dollface” Greenway. 24. september 2016 12:15 Sunna með öruggan sigur í fyrsta atvinnubardaganum Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn fyrsta atvinnubardaga í nótt. Sunna fór með sigur af hólmi eftir dómaraákvörðun. 24. september 2016 03:59 Sunna fór beint í steik eftir að standa á vigtinni Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður í MMA í kvöld en hún náði vigt í gær og fór svo út að borða. 23. september 2016 11:30 Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Sjáðu leiðina að búrinu hjá Evrópumeistaranum Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem þreytir fraumraun sína í Invicta á föstudagskvöldið. 19. september 2016 16:00 Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. 22. september 2016 10:30 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir varð fyrir skömmu fyrsta íslenska konan til að berjast í atvinnubardaga í blönduðum bardagaíþróttum, MMA. Hún er rísandi stjarna í heimi bardagaíþrótta og fékk Sindri Sindrason að kenna á kröftum hennar í hringnum í gær. Sýnd var nærmynd af Sunnu í 19:10 í gær þar sem rætt var við vini og aðstandendur Sunnu sem segja hana eiga framtíðina fyrir sér. Stutt er síðan Conor McGregor, ein helsta stjarna MMA sagði að enginn vafi væri á því að þarna væri á ferðinni framtíðarmeistari.Sindra fannst því góð hugmynd að kanna hvort hann ætti einhvern möguleika í Sunnu í hringnum sem lofaði þó að fara vel með hann. „Þú ert ekki með góm og svona þannig að ég ætla ekkert að kýla þig á kjammann,“ sagði Sunna við Sindra áður en átökin hófust og má greinilega sjá að Sindra leist ekki á blikuna. Sunna var ekki lengi að ná Sindra í gólfið en það verður þó að hrósa honum fyrir lipra tilburði og hversu lengi hann þó entist, miðað við andstæðinginn en það tók Sunnu rétt um mínútu að leggja Sindra að velli. Innslagið allt og bardaga þeirra má sjá hér fyrir ofan en varað er við myndunum sem fylgja.
MMA Tengdar fréttir Sunna himinlifandi: Skóflaði í mig heilli krukku af Nutella eftir bardagann Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakona úr Mjölni háði sína fyrstu atvinnuviðureign á Invicta 19 bardagakvöldinu í Kansas City í nótt og bar þar sigurorð af Ashley "Dollface” Greenway. 24. september 2016 12:15 Sunna með öruggan sigur í fyrsta atvinnubardaganum Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn fyrsta atvinnubardaga í nótt. Sunna fór með sigur af hólmi eftir dómaraákvörðun. 24. september 2016 03:59 Sunna fór beint í steik eftir að standa á vigtinni Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður í MMA í kvöld en hún náði vigt í gær og fór svo út að borða. 23. september 2016 11:30 Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Sjáðu leiðina að búrinu hjá Evrópumeistaranum Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem þreytir fraumraun sína í Invicta á föstudagskvöldið. 19. september 2016 16:00 Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. 22. september 2016 10:30 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Sjá meira
Sunna himinlifandi: Skóflaði í mig heilli krukku af Nutella eftir bardagann Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakona úr Mjölni háði sína fyrstu atvinnuviðureign á Invicta 19 bardagakvöldinu í Kansas City í nótt og bar þar sigurorð af Ashley "Dollface” Greenway. 24. september 2016 12:15
Sunna með öruggan sigur í fyrsta atvinnubardaganum Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn fyrsta atvinnubardaga í nótt. Sunna fór með sigur af hólmi eftir dómaraákvörðun. 24. september 2016 03:59
Sunna fór beint í steik eftir að standa á vigtinni Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður í MMA í kvöld en hún náði vigt í gær og fór svo út að borða. 23. september 2016 11:30
Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Sjáðu leiðina að búrinu hjá Evrópumeistaranum Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem þreytir fraumraun sína í Invicta á föstudagskvöldið. 19. september 2016 16:00
Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. 22. september 2016 10:30