Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Ritstjórn skrifar 7. október 2016 15:30 Fjölskylda Kim er skiljanlega í miklu áfalli. Vísir/Getty Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashians, sem fylgja Kim Kardashian og fjölskyldu hennar um sitt daglega líf, hafa verið settir í tímabundna pásu. Þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni E! og eru nú þegar komnar 12 seríur. Ástæðan er atburðir vikunnar. Aðfaranótt mánudagsins var Kim rænd á hótelinu sínu í París. Á hana var miðuð byssa og hún var bundin og læst inni á baðherberginu á meðan ræningjarnir stálu skartgripum sem voru margra milljóna dollara virði. Augljóslega er Kim og öll fjölskyldan í áfalli og því vel skiljanlegt afhverju framsleiðslu á þáttunum er sett á pásu. Mest lesið Harry Styles gefur út sína fyrstu smáskífu Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Fimm góð maskara trix Glamour
Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashians, sem fylgja Kim Kardashian og fjölskyldu hennar um sitt daglega líf, hafa verið settir í tímabundna pásu. Þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni E! og eru nú þegar komnar 12 seríur. Ástæðan er atburðir vikunnar. Aðfaranótt mánudagsins var Kim rænd á hótelinu sínu í París. Á hana var miðuð byssa og hún var bundin og læst inni á baðherberginu á meðan ræningjarnir stálu skartgripum sem voru margra milljóna dollara virði. Augljóslega er Kim og öll fjölskyldan í áfalli og því vel skiljanlegt afhverju framsleiðslu á þáttunum er sett á pásu.
Mest lesið Harry Styles gefur út sína fyrstu smáskífu Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Fimm góð maskara trix Glamour