Fjöldi beinna útsendinga úr 27 í 72: Stjarnan oftast í beinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. september 2016 12:00 Stjarnan og FH voru samtals 33 sinnum í beinni í sumar. vísir/ernir Pepsi-deild karla í fótbolta lýkur á morgun þegar lokaumferðin fer fram. FH er nú þegar orðið Íslandsmeistari en hart er barist um Evrópusæti og við botninn þar sem þrjú lið geta enn þá fallið. Stöð 2 Sport bætir eigið met frá því í síðustu umferð þegar þrír leikir voru í beinni á sama tíma, en fjórir leikir verða í beinni útsendingu á sama tíma í lokaumferðinni. Stórar útsendingar verða í Krikanum, þar sem FH mætir ÍBV og tekur á móti nýjum Íslandsbikar, og í Frostaskjóli þar sem KR mætir Fylki í leik sem mun hafa mikil áhrif á Evrópu- og fallbaráttuna. Minni útsendingar (með einni myndavél) verða í Kópavogi þar sem Breiðablik og Fjölnir berjast um Evrópusæti og í Garðabæ þar sem Stjarnan tekur á móti Ólsurum. Stjarnan er í góðum Evrópuséns en Ólsarar geta fallið. Beinu útsendingarnar á morgun verða númer 69, 70, 71 og 72 en heildarfjöldi beinna útsendinga Stöðvar 2 Sports frá Pepsi-deild karla endar í 72 eftir morgundaginn. Þar af er um að ræða 50 stórar útsendingar en þær voru 26 á síðasta tímabili. Þá var Stöð 2 Sport með 22 minni útsendingar í sumar en aðeins ein svoleiðis var í fyrra og aukningin á þeirri þjónustu því mikil.Leikir Vals og KR voru báðir í beinni.vísir/hannaStjarnan oftast í beinni Heildarfjöldi útsendinga var 27 í fyrra en endar í 72 núna sem fer langt með að vera þreföldun á fjölda beinna útsendinga. Maraþon útsending verður frá Pepsi-deild karla á morgun. Upphitun fyrir lokaumferðina hefst klukkan 13.30 áður en fjórir leikir verða svo í beinni. Lokaþáttur Pepsi-markanna hefst klukkan 17.00 og verður til 20.00. Hann verður í opinni dagskrá og í beinni á Vísi. Stjarnan var oftast í beinni í sumar eða 17 sinnum. Garðbæingar fengu flestar stórar útsendingar eða fimmtán. FH og KR voru næst oftast í beinni eða 16 sinnum hvort lið. KR var þó oftar í stórum útsendingum eða þrettán sinnum. Blikar komu þar næst með ellefu (þrettán í heildina) eins og FH.Fjöldi beinni útsendinga frá Pepsi-deild karla í sumar: Stjarnan 17 FH 16 KR 16 Breiðablik 13 ÍBV 13 Valur 12 Fylkir 11 Víkingur Ó. 10 Víkingur 10 Fjölnir 9 ÍA 9 Þróttur 8Heildarfjöldi: 72Í fyrra: 27Fjöldi stórra beinna útsendinga frá Pepsi-deild karla í sumar: Stjarnan 15 KR 13 Breiðablik 11 FH 11 Valur 10 Víkingur 10 Fjölnir 8 ÍA 6 Fylkir 6 Víkingur Ó. 4 ÍBV 3 Þróttur 3Heildarfjöldi: 50Í fyrra: 26 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Pepsi-deild karla í fótbolta lýkur á morgun þegar lokaumferðin fer fram. FH er nú þegar orðið Íslandsmeistari en hart er barist um Evrópusæti og við botninn þar sem þrjú lið geta enn þá fallið. Stöð 2 Sport bætir eigið met frá því í síðustu umferð þegar þrír leikir voru í beinni á sama tíma, en fjórir leikir verða í beinni útsendingu á sama tíma í lokaumferðinni. Stórar útsendingar verða í Krikanum, þar sem FH mætir ÍBV og tekur á móti nýjum Íslandsbikar, og í Frostaskjóli þar sem KR mætir Fylki í leik sem mun hafa mikil áhrif á Evrópu- og fallbaráttuna. Minni útsendingar (með einni myndavél) verða í Kópavogi þar sem Breiðablik og Fjölnir berjast um Evrópusæti og í Garðabæ þar sem Stjarnan tekur á móti Ólsurum. Stjarnan er í góðum Evrópuséns en Ólsarar geta fallið. Beinu útsendingarnar á morgun verða númer 69, 70, 71 og 72 en heildarfjöldi beinna útsendinga Stöðvar 2 Sports frá Pepsi-deild karla endar í 72 eftir morgundaginn. Þar af er um að ræða 50 stórar útsendingar en þær voru 26 á síðasta tímabili. Þá var Stöð 2 Sport með 22 minni útsendingar í sumar en aðeins ein svoleiðis var í fyrra og aukningin á þeirri þjónustu því mikil.Leikir Vals og KR voru báðir í beinni.vísir/hannaStjarnan oftast í beinni Heildarfjöldi útsendinga var 27 í fyrra en endar í 72 núna sem fer langt með að vera þreföldun á fjölda beinna útsendinga. Maraþon útsending verður frá Pepsi-deild karla á morgun. Upphitun fyrir lokaumferðina hefst klukkan 13.30 áður en fjórir leikir verða svo í beinni. Lokaþáttur Pepsi-markanna hefst klukkan 17.00 og verður til 20.00. Hann verður í opinni dagskrá og í beinni á Vísi. Stjarnan var oftast í beinni í sumar eða 17 sinnum. Garðbæingar fengu flestar stórar útsendingar eða fimmtán. FH og KR voru næst oftast í beinni eða 16 sinnum hvort lið. KR var þó oftar í stórum útsendingum eða þrettán sinnum. Blikar komu þar næst með ellefu (þrettán í heildina) eins og FH.Fjöldi beinni útsendinga frá Pepsi-deild karla í sumar: Stjarnan 17 FH 16 KR 16 Breiðablik 13 ÍBV 13 Valur 12 Fylkir 11 Víkingur Ó. 10 Víkingur 10 Fjölnir 9 ÍA 9 Þróttur 8Heildarfjöldi: 72Í fyrra: 27Fjöldi stórra beinna útsendinga frá Pepsi-deild karla í sumar: Stjarnan 15 KR 13 Breiðablik 11 FH 11 Valur 10 Víkingur 10 Fjölnir 8 ÍA 6 Fylkir 6 Víkingur Ó. 4 ÍBV 3 Þróttur 3Heildarfjöldi: 50Í fyrra: 26
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki