Leikmenn Grindavíkur fá 300.000 króna bónus fyrir að komast upp um deild 27. september 2016 08:45 Grindavík spilar í Pepsi-deild karla á nýjan leik næsta sumar en liðið hafnaði í öðru sæti Inkasso-deildarinnar í ár og snýr aftur í deild þeirra bestu eftir fjögurra ára fjarveru. Grindvíkingar féllu sumarið 2012 undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar en liðið fékk aðeins tólf stig sem er þriðji versti árangur nokkurs liðs í sögu tólf liða deildar. Suðurnesjamenn lentu í illvígum peningadeilum við Guðjón og voru neyddir af hæstarétti að greiða þjálfaranum laun sem hann taldi sig eiga rétt á. Eftir smá vandræði með peningamálin var stefnan tekin upp um deild í sumar. „Það var ákveðið í október þegar við gengum frá ráðningu á Óla Stefáni [Flóventssyni] og Janko [Milan Stefáni Jankovic] að við ætluðum upp í Pepsi-deildina. Við vorum ekki eins vel stemmdir hin árin því við vorum í erfiðleikum með fjárhaginn en núna var ákveðið að fara í Pepsi-deildina,“ segir Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, í samtali við íþróttadeild.Hlutaskiptakerfi sjómanna Grindvíkingar þurftu að lækka laun leikmanna verulega og hætta að borga þeim allt árið um kring eftir fallið 2012. „Það er himinn og haf á milli launa hjá leikmönnum núna og þegar við vorum síðast í Pepsi-deildinni. Þegar við féllum settum við alla leikmenn á níu mánaða greiðslu og lækkuðum launin um 35 prósent. Við tókum upp kerfi sem ég kalla hlutaskiptakerfi sjómanna,“ segir Jónas, en að þessu sinni fá leikmenn bónus fyrir að komast upp um deild. „Þetta er í kringum 5-6 milljónir sem dreifist á 18 leikmenn,“ segir Jónas Þórhallsson. Ef farið er milliveginn og reiknað með að heildarupphæðin séu 5.500.000 krónur fær hver og einn leikmaður 300.000 króna bónus í sinn hlut fyrir að vinna sér aftur inn sæti í Pepsi-deildinni. Alla fréttina sem birtist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Grindavík spilar í Pepsi-deild karla á nýjan leik næsta sumar en liðið hafnaði í öðru sæti Inkasso-deildarinnar í ár og snýr aftur í deild þeirra bestu eftir fjögurra ára fjarveru. Grindvíkingar féllu sumarið 2012 undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar en liðið fékk aðeins tólf stig sem er þriðji versti árangur nokkurs liðs í sögu tólf liða deildar. Suðurnesjamenn lentu í illvígum peningadeilum við Guðjón og voru neyddir af hæstarétti að greiða þjálfaranum laun sem hann taldi sig eiga rétt á. Eftir smá vandræði með peningamálin var stefnan tekin upp um deild í sumar. „Það var ákveðið í október þegar við gengum frá ráðningu á Óla Stefáni [Flóventssyni] og Janko [Milan Stefáni Jankovic] að við ætluðum upp í Pepsi-deildina. Við vorum ekki eins vel stemmdir hin árin því við vorum í erfiðleikum með fjárhaginn en núna var ákveðið að fara í Pepsi-deildina,“ segir Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, í samtali við íþróttadeild.Hlutaskiptakerfi sjómanna Grindvíkingar þurftu að lækka laun leikmanna verulega og hætta að borga þeim allt árið um kring eftir fallið 2012. „Það er himinn og haf á milli launa hjá leikmönnum núna og þegar við vorum síðast í Pepsi-deildinni. Þegar við féllum settum við alla leikmenn á níu mánaða greiðslu og lækkuðum launin um 35 prósent. Við tókum upp kerfi sem ég kalla hlutaskiptakerfi sjómanna,“ segir Jónas, en að þessu sinni fá leikmenn bónus fyrir að komast upp um deild. „Þetta er í kringum 5-6 milljónir sem dreifist á 18 leikmenn,“ segir Jónas Þórhallsson. Ef farið er milliveginn og reiknað með að heildarupphæðin séu 5.500.000 krónur fær hver og einn leikmaður 300.000 króna bónus í sinn hlut fyrir að vinna sér aftur inn sæti í Pepsi-deildinni. Alla fréttina sem birtist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki