Frönsk fegurð á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 27. september 2016 23:15 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu. Glamour Tíska Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Drottningarnar lokuðu sýningu Louis Vuitton Glamour Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour
Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu.
Glamour Tíska Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Drottningarnar lokuðu sýningu Louis Vuitton Glamour Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour