Eyjólfur velur hópinn fyrir lokaleikina í undankeppni EM 2017 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2016 14:15 Eyjólfur gerir eina breytingu frá síðasta hópi. mynd/ksí/hilmar þór Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn sem mætir Skotlandi og Úkraínu í byrjun október í undankeppni EM 2017. Eyjólfur gerir aðeins eina breytingu frá hópnum sem mætti N-Írlandi og Frakklandi fyrr í þessum mánuði; FH-ingurinn Kristján Flóki Finnbogason kemur inn fyrir Fjölnismanninn Hans Viktor Guðmundsson. Ísland er í góðri stöðu í riðli 3 í undankeppninni. Íslenska liðið er í 3. sæti riðilsins með 15 stig, þremur stigum á eftir Makedóníu og tveimur stigum á eftir Frakklandi. Ísland hefur hins vegar leikið einum leik færra en bæði Makedónía og Frakkland. Með sigri í báðum leikjunum sem framundan eru getur Ísland tryggt sér sæti í lokakeppninni í Póllandi. Leikurinn gegn Skotum er á Víkingsvelli 5. október næstkomandi. Sex dögum síðar mæta íslensku strákarnir Úkraínumönnum á Laugardalsvellinum.Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland Frederik Schram, Roskilde Anton Ari Einarsson, ValurAðrir leikmenn: Orri Sigurður Ómarsson, Valur Hjörtur Hermannsson, Bröndby Aron Elís Þrándarson, Aalesund Árni Vilhjálmsson, Breiðablik Elías Már Ómarsson, IFK Gautaborg Adam Örn Arnarsson, Aalesund Böðvar Böðvarsson, FH Oliver Sigurjónsson, Breiðablik Ævar Ingi Jóhannesson, Stjarnan Heiðar Ægisson, Stjarnan Kristján Flóki Finnbogason, FH Viðar Ari Jónsson, Fjölnir Daníel Leó Grétarsson, Aalesund Albert Guðmundsson, PSV Eindhoven Óttar Magnús Karlsson, Víkingur R. Davíð Kristján Ólafsson, Breiðablik Þórður Þorsteinn Þórðarson, ÍA EM 2017 í Hollandi Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn sem mætir Skotlandi og Úkraínu í byrjun október í undankeppni EM 2017. Eyjólfur gerir aðeins eina breytingu frá hópnum sem mætti N-Írlandi og Frakklandi fyrr í þessum mánuði; FH-ingurinn Kristján Flóki Finnbogason kemur inn fyrir Fjölnismanninn Hans Viktor Guðmundsson. Ísland er í góðri stöðu í riðli 3 í undankeppninni. Íslenska liðið er í 3. sæti riðilsins með 15 stig, þremur stigum á eftir Makedóníu og tveimur stigum á eftir Frakklandi. Ísland hefur hins vegar leikið einum leik færra en bæði Makedónía og Frakkland. Með sigri í báðum leikjunum sem framundan eru getur Ísland tryggt sér sæti í lokakeppninni í Póllandi. Leikurinn gegn Skotum er á Víkingsvelli 5. október næstkomandi. Sex dögum síðar mæta íslensku strákarnir Úkraínumönnum á Laugardalsvellinum.Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland Frederik Schram, Roskilde Anton Ari Einarsson, ValurAðrir leikmenn: Orri Sigurður Ómarsson, Valur Hjörtur Hermannsson, Bröndby Aron Elís Þrándarson, Aalesund Árni Vilhjálmsson, Breiðablik Elías Már Ómarsson, IFK Gautaborg Adam Örn Arnarsson, Aalesund Böðvar Böðvarsson, FH Oliver Sigurjónsson, Breiðablik Ævar Ingi Jóhannesson, Stjarnan Heiðar Ægisson, Stjarnan Kristján Flóki Finnbogason, FH Viðar Ari Jónsson, Fjölnir Daníel Leó Grétarsson, Aalesund Albert Guðmundsson, PSV Eindhoven Óttar Magnús Karlsson, Víkingur R. Davíð Kristján Ólafsson, Breiðablik Þórður Þorsteinn Þórðarson, ÍA
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira