Mest auðæfi í eigu kvenna Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 29. september 2016 07:00 Því er spáð að eftir nokkra áratugi muni tveir þriðju hlutar allra auðæfa í Bandaríkjunum verða í eigu kvenna. Konur munu eiga tvo þriðju hluta allra auðæfa í Bandaríkjunum eftir nokkra áratugi, samkvæmt frétt á vef Aftenposten sem vitnar í greiningarfyrirtækið MSCI. Peter Wütrich, sem starfar við svissneska ráðgjafarfyrirtækið On Value, segir í viðtali við Aftenposten að dæmigerður viðskiptavinur sé kona á aldrinum 18 til 40 ára sem tilheyri nýrri kynslóð erfingja. Wütrich, sem hefur verið ráðgjafi í eignaumsýslu í tugi ára, segir allar konurnar hafa skýra mynd af því hvernig þær vilji ávaxta fé sitt. Þær hugsi mikið um loftslagsbreytingar og vilji stuðla að vexti í þróunarlöndum. Forstjóri On Value, Ivo Knoepfel, segir karla keppast um að taka sem mesta áhættu og helsta markmið þeirra sé að græða sem mest. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Konur munu eiga tvo þriðju hluta allra auðæfa í Bandaríkjunum eftir nokkra áratugi, samkvæmt frétt á vef Aftenposten sem vitnar í greiningarfyrirtækið MSCI. Peter Wütrich, sem starfar við svissneska ráðgjafarfyrirtækið On Value, segir í viðtali við Aftenposten að dæmigerður viðskiptavinur sé kona á aldrinum 18 til 40 ára sem tilheyri nýrri kynslóð erfingja. Wütrich, sem hefur verið ráðgjafi í eignaumsýslu í tugi ára, segir allar konurnar hafa skýra mynd af því hvernig þær vilji ávaxta fé sitt. Þær hugsi mikið um loftslagsbreytingar og vilji stuðla að vexti í þróunarlöndum. Forstjóri On Value, Ivo Knoepfel, segir karla keppast um að taka sem mesta áhættu og helsta markmið þeirra sé að græða sem mest. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira