Air Berlin segir upp 1.200 manns Atli ísleifsson skrifar 29. september 2016 08:45 Flugfélagið hyggst reka 75 vélar frá miðju næsta ári. Vísir/Getty Þýska flugvélagið Air Berlin greindi frá því í gær að 1.200 starfsmönnum fyrirtækisins verði sagt upp. Í yfirlýsingu frá fyrirtækinu segir að flugfélagið muni einbeita sér að kjarnastarfsemi sinni og vera öflugt flugfélag sem þjónu farþegum sem fljúga fyrst og fremst til og frá Berlín og Düsseldorf. Flugfélagið er næststærsta flugfélag Þýskalands og hyggst reka 75 vélar frá miðju næsta ári. Þetta er einungis um helmingur af flugvélaflotanum í dag, en Air Berlin var með 144 vélar í notkun í júní síðastliðinn. Aukin samkeppni er sögð helsta ástæða niðurskurðarins, auk mikilla tafa við opnun Brandenborgar-flugvellar í Berlín. Í frétt SVT segir að allt frá því að félagið var skráð á markað 2006 hafi Air Berlin einungis einu sinni skilað hagnaði. Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þýska flugvélagið Air Berlin greindi frá því í gær að 1.200 starfsmönnum fyrirtækisins verði sagt upp. Í yfirlýsingu frá fyrirtækinu segir að flugfélagið muni einbeita sér að kjarnastarfsemi sinni og vera öflugt flugfélag sem þjónu farþegum sem fljúga fyrst og fremst til og frá Berlín og Düsseldorf. Flugfélagið er næststærsta flugfélag Þýskalands og hyggst reka 75 vélar frá miðju næsta ári. Þetta er einungis um helmingur af flugvélaflotanum í dag, en Air Berlin var með 144 vélar í notkun í júní síðastliðinn. Aukin samkeppni er sögð helsta ástæða niðurskurðarins, auk mikilla tafa við opnun Brandenborgar-flugvellar í Berlín. Í frétt SVT segir að allt frá því að félagið var skráð á markað 2006 hafi Air Berlin einungis einu sinni skilað hagnaði.
Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira