Hallbera: Búnar að vera með hausinn í Hollandi frá síðasta leik Anton Ingi Leifsson skrifar 16. september 2016 21:08 Hallbera átti frábæran leik í dag. vísir/anton Halbera Guðný Gísladóttir, bakvörður Íslands, átti góðan leik þegar Íslands vann enn sigurinn í undankeppni EM, en það var ljóst fyrr í dag að liðið væri búið að tryggja sig inn á Evrópumótið sem fer fram í Hollandi næsta sumar. „Þetta var smá léttir, en við erum búnar að vera með hausinn í Hollandi frá því í síðasta leik. Vissulega léttir þó að þetta sé orðið formlegt,” sagði bakvörðurinn í samtali við Vísi í leikslok. „Það var smá skrýtið að liggja uppí rúmmi og skrolla niður netið og sjá að við værum bara komnar á EM,” en aðspurð um leikinn í dag sagðist Hallbera nokkuð ánægð með leik liðsins mest allan tímann: „Þetta gekk vel í dag, sérstaklega fyrsta hálftímann, en síðasta korterið í fyrri hálfleik duttum við aðeins niður. Við komum svo grimmar út í síðari hálfleikinn og settum mark, þannig þetta var aldrei spurning.” Ísland hefur enn ekki fengið mark á sig í undankeppninin, en var nærri því undir lok leiksins að fá á sig mark þegar Anna Björk Kristjánsdóttir, miðvörður liðsins, missti boltann klaufalega aftast. „Anna vill greinilega fá smá spennu í þetta. Djöfull var ég fegin að sjá hann fara framhjá því við ætlum að sjálfsögðu að halda núllinu áfram.” Síðasti leikur riðilsins fer fram á þriðjudaginn þegar Skotar koma í heimsókn, en Hallbera telur að það verði ekki erfitt að gíra sig upp í þann leik. „Nei, það verður ekki erfitt því við vissum að þetta EM sæti væri tryggt í dag. Við settum okkur önnur markmið; að vinna riðill og fá ekkert mark á okkur.” „Þetta verður einhver afmælisleikur og vonandi verður þetta bara mjög skemmtilegt,” sem vonast til að fjölskyldan sé farin að bóka flug til Hollands næsta sumar. „Ég veit ekki ég betur. Ég trúi ekki öðru,” sagði Hallbera við Vísi að lokum. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Sjá meira
Halbera Guðný Gísladóttir, bakvörður Íslands, átti góðan leik þegar Íslands vann enn sigurinn í undankeppni EM, en það var ljóst fyrr í dag að liðið væri búið að tryggja sig inn á Evrópumótið sem fer fram í Hollandi næsta sumar. „Þetta var smá léttir, en við erum búnar að vera með hausinn í Hollandi frá því í síðasta leik. Vissulega léttir þó að þetta sé orðið formlegt,” sagði bakvörðurinn í samtali við Vísi í leikslok. „Það var smá skrýtið að liggja uppí rúmmi og skrolla niður netið og sjá að við værum bara komnar á EM,” en aðspurð um leikinn í dag sagðist Hallbera nokkuð ánægð með leik liðsins mest allan tímann: „Þetta gekk vel í dag, sérstaklega fyrsta hálftímann, en síðasta korterið í fyrri hálfleik duttum við aðeins niður. Við komum svo grimmar út í síðari hálfleikinn og settum mark, þannig þetta var aldrei spurning.” Ísland hefur enn ekki fengið mark á sig í undankeppninin, en var nærri því undir lok leiksins að fá á sig mark þegar Anna Björk Kristjánsdóttir, miðvörður liðsins, missti boltann klaufalega aftast. „Anna vill greinilega fá smá spennu í þetta. Djöfull var ég fegin að sjá hann fara framhjá því við ætlum að sjálfsögðu að halda núllinu áfram.” Síðasti leikur riðilsins fer fram á þriðjudaginn þegar Skotar koma í heimsókn, en Hallbera telur að það verði ekki erfitt að gíra sig upp í þann leik. „Nei, það verður ekki erfitt því við vissum að þetta EM sæti væri tryggt í dag. Við settum okkur önnur markmið; að vinna riðill og fá ekkert mark á okkur.” „Þetta verður einhver afmælisleikur og vonandi verður þetta bara mjög skemmtilegt,” sem vonast til að fjölskyldan sé farin að bóka flug til Hollands næsta sumar. „Ég veit ekki ég betur. Ég trúi ekki öðru,” sagði Hallbera við Vísi að lokum.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Sjá meira