Sögusagnir um iPhone 7 teknar saman Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2016 15:45 Vísir/EPA Tæknirisinn Apple mun halda viðburð þann 7. september. Sem svo oft áður hefur fyrirtækið ekki sagt frá því hvað standi til, en líklegast verða iPhone 7 og 7 Plus kynntir til leiks, sem og nýtt Apple Watch. Apple hefur ekki tekist að koma í veg fyrir umtalsverða leka varðandi iPhone 7 en sé mark takandi á þeim lekum verður ekki mikil breyting á milli sex og sjö. Líklegustu eiginleikar símanna:Tveir símar. Einn 4,7 tommur og hinn 5,5Svipaðir iPhone 6 í útlitiLitir: Silfur, grár, gull og rauður/gullBetri örgjörviEngin innstunga fyrir heyrnartólÞrýstiskynjari í Home takkanumAukið þol gagnvart vatniTveggja linsu myndavél á iPhone 7 PlusTveggja linsu myndavélar eiga að bjóða upp á aukna skerpu í myndum sem og aukna dýpt. Með því að fjarlægja innstunguna fyrir heyrnartól er Apple sagt vilja hvetja framleiðendur heyrnartóla til að nýta innstungu símanna fyrir hleðslutæki einnig fyrir heyrnartól. Þá verður líklega hægt að hlusta á tónlist með Bluetooth. Á næsta ári, tíu ára afmæli iPhone, stendur til að kynna iPhone 8. Þar glímir Apple hins vegar við ákveðinn vanda. iPhone 7 verður líklega ekki það frábrugðinn iPhone 6, en iPhone 8 er talinn vera töluvert frábrugðinn fyrri símum. Meðal annars er talið að Home takkinn muni hverfa, síminn verði þynnri og með ávölum skjá. Þá er einnig talið að síminn sjálfur verði ekki úr áli, heldur gleri. Þeir sem uppfæra í iPhone 7 á þessu ári, eru ekki líklegir til að kaupa sér svo annann síma á næsta ári. Tækni Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknirisinn Apple mun halda viðburð þann 7. september. Sem svo oft áður hefur fyrirtækið ekki sagt frá því hvað standi til, en líklegast verða iPhone 7 og 7 Plus kynntir til leiks, sem og nýtt Apple Watch. Apple hefur ekki tekist að koma í veg fyrir umtalsverða leka varðandi iPhone 7 en sé mark takandi á þeim lekum verður ekki mikil breyting á milli sex og sjö. Líklegustu eiginleikar símanna:Tveir símar. Einn 4,7 tommur og hinn 5,5Svipaðir iPhone 6 í útlitiLitir: Silfur, grár, gull og rauður/gullBetri örgjörviEngin innstunga fyrir heyrnartólÞrýstiskynjari í Home takkanumAukið þol gagnvart vatniTveggja linsu myndavél á iPhone 7 PlusTveggja linsu myndavélar eiga að bjóða upp á aukna skerpu í myndum sem og aukna dýpt. Með því að fjarlægja innstunguna fyrir heyrnartól er Apple sagt vilja hvetja framleiðendur heyrnartóla til að nýta innstungu símanna fyrir hleðslutæki einnig fyrir heyrnartól. Þá verður líklega hægt að hlusta á tónlist með Bluetooth. Á næsta ári, tíu ára afmæli iPhone, stendur til að kynna iPhone 8. Þar glímir Apple hins vegar við ákveðinn vanda. iPhone 7 verður líklega ekki það frábrugðinn iPhone 6, en iPhone 8 er talinn vera töluvert frábrugðinn fyrri símum. Meðal annars er talið að Home takkinn muni hverfa, síminn verði þynnri og með ávölum skjá. Þá er einnig talið að síminn sjálfur verði ekki úr áli, heldur gleri. Þeir sem uppfæra í iPhone 7 á þessu ári, eru ekki líklegir til að kaupa sér svo annann síma á næsta ári.
Tækni Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira