Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Ritstjórn skrifar 2. september 2016 09:30 Steven Klein tók myndirnar fyrir forsíðuþáttinn. Myndir/Interview Systkynin Willow og Jaden Smith eru í forsíðuviðtali fyrir september útgáfu Interview Magazine. Viðtalið við þau tók enginn annar en söngvarinn Pharrell Williams. Myndirnar tók stjörnuljósmyndarinn Steven Klein en á myndaþættinum má sjá þau í svipuðum fötum með keimlíkar hárgreiðslur. Það er ljóst að þau systkynin eru afar náin en þau segja að stundum líði þeim eins og þau séu tvíburar. Þau hafa bæði verið að gera það gott á sitthvorum vettvangi. Bæði hafa þau mikinn áhuga á tísku en Jaden hefur leikir í nokkrum kvikmyndum á meðan Willow hefur einbeitt sér meira af sönginum. Willow og Jaden eru börn leikaraparsins Will og Jada Smith. Mest lesið ANTM kveður skjáinn Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Trendið á Solstice Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour
Systkynin Willow og Jaden Smith eru í forsíðuviðtali fyrir september útgáfu Interview Magazine. Viðtalið við þau tók enginn annar en söngvarinn Pharrell Williams. Myndirnar tók stjörnuljósmyndarinn Steven Klein en á myndaþættinum má sjá þau í svipuðum fötum með keimlíkar hárgreiðslur. Það er ljóst að þau systkynin eru afar náin en þau segja að stundum líði þeim eins og þau séu tvíburar. Þau hafa bæði verið að gera það gott á sitthvorum vettvangi. Bæði hafa þau mikinn áhuga á tísku en Jaden hefur leikir í nokkrum kvikmyndum á meðan Willow hefur einbeitt sér meira af sönginum. Willow og Jaden eru börn leikaraparsins Will og Jada Smith.
Mest lesið ANTM kveður skjáinn Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Trendið á Solstice Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour