MMA er ábyrgasta útgáfan af ofbeldi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. september 2016 15:15 Ronda í búrinu. vísir/getty UFC-stjarnan Ronda Rousey tjáir sig um fordómana gegn blönduðum bardagalistum, MMA, í nýrri heimildarmynd sem kemur út í lok mánaðarins. Myndin heitir „The Hurt Business: A Deeper Look at MMA“ og er Ronda í stóru hlutverki í myndinni. Hún segir að það sé kominn tími til að fólk skilji að MMA minnki líkur á ofbeldi frekar en að það hvetji til ofbeldis. „Þeir eru margir sem skilja ekki MMA og halda að það stuðli að ofbeldi þegar MMA er í raun leið til þess að fá útrás fyrir þessar hvatir,“ segir Ronda í myndinni. „Að slást er hluti af mannlegu eðli og ef fólk reynir að bæla þá hvöt algjörlega niður og búa til kúlusamfélag þar sem er ekki hægt að fá útrás þá endar fólk með því að bilast og fer að skjóta af byssum í bíóhúsum. „Ef fleira fólk með sterka árásarhvöt fengi tækifæri til þess að losna við spennuna með heilbrigðum leiðum þá myndi það hafa jákvæð áhrif á samfélagið.“ Ronda hefur ekki keppt síðan hún tapaði fyrir Holly Holm í nóvember í fyrra og enn er óljóst hvenær hún stígur aftur inn í búrið. MMA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Sjá meira
UFC-stjarnan Ronda Rousey tjáir sig um fordómana gegn blönduðum bardagalistum, MMA, í nýrri heimildarmynd sem kemur út í lok mánaðarins. Myndin heitir „The Hurt Business: A Deeper Look at MMA“ og er Ronda í stóru hlutverki í myndinni. Hún segir að það sé kominn tími til að fólk skilji að MMA minnki líkur á ofbeldi frekar en að það hvetji til ofbeldis. „Þeir eru margir sem skilja ekki MMA og halda að það stuðli að ofbeldi þegar MMA er í raun leið til þess að fá útrás fyrir þessar hvatir,“ segir Ronda í myndinni. „Að slást er hluti af mannlegu eðli og ef fólk reynir að bæla þá hvöt algjörlega niður og búa til kúlusamfélag þar sem er ekki hægt að fá útrás þá endar fólk með því að bilast og fer að skjóta af byssum í bíóhúsum. „Ef fleira fólk með sterka árásarhvöt fengi tækifæri til þess að losna við spennuna með heilbrigðum leiðum þá myndi það hafa jákvæð áhrif á samfélagið.“ Ronda hefur ekki keppt síðan hún tapaði fyrir Holly Holm í nóvember í fyrra og enn er óljóst hvenær hún stígur aftur inn í búrið.
MMA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Sjá meira