Brooklyn Beckham og Chloe Grace Moretz hætt saman Ritstjórn skrifar 5. september 2016 20:00 Á meðan allt lék í lyndi. GLAMOUR/SKJÁSKOT Stjörnubarnið Brooklyn Beckham og leikkonan Chloe Grace Moretz eru búin að vera að hittast síðan 2014 en héldu því leyndu þangað til í maí á þessu ári þegar þau loks opinberuðu sambandið. Þau hafa verið dugleg að birta myndir af sér saman á instagram og voru vinsælt par í Hollywood. Ástin virðist þó hafa dvínað því fregnir herma að þau séu hætt saman. Hin 19 ára Chloe hellti sér í vinnu eftir sambandsslitin, enda nóg að gera hjá leikkonunni. Hún lét ekki á neinu bera og blés fingurkossum framan í ljósmyndara á rauða dreglinum á kvikmyndahátíð í Frakklandi nokkrum dögum síðar. Keeping her safe A photo posted by bb (@brooklynbeckham) on Aug 11, 2016 at 7:04pm PDT Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour
Stjörnubarnið Brooklyn Beckham og leikkonan Chloe Grace Moretz eru búin að vera að hittast síðan 2014 en héldu því leyndu þangað til í maí á þessu ári þegar þau loks opinberuðu sambandið. Þau hafa verið dugleg að birta myndir af sér saman á instagram og voru vinsælt par í Hollywood. Ástin virðist þó hafa dvínað því fregnir herma að þau séu hætt saman. Hin 19 ára Chloe hellti sér í vinnu eftir sambandsslitin, enda nóg að gera hjá leikkonunni. Hún lét ekki á neinu bera og blés fingurkossum framan í ljósmyndara á rauða dreglinum á kvikmyndahátíð í Frakklandi nokkrum dögum síðar. Keeping her safe A photo posted by bb (@brooklynbeckham) on Aug 11, 2016 at 7:04pm PDT
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour