Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Ritstjórn skrifar 7. september 2016 09:45 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út. Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn: Regnfataherinn vakti mikla athygli Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour
Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út.
Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn: Regnfataherinn vakti mikla athygli Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour