Innblástur frá götum Parísar Ritstjórn skrifar 10. ágúst 2016 10:15 Vinkonur faðmast á götum Parísar. GLAMOUR/GETTY Mikið var um fallegar og frumlegar hárgreiðslur í götutískunni í París í sumar, sérstaklega á liðinni tískuviku. Öll helstu nöfnin í tískubransanum mættu á svæðið og skörtuðu sínu fegursta, hvort sem það var í fatnaði, förðun eða hári. Uppsett hár og fastar fléttur voru sérstaklega áberandi í mismunandi útfærslum. Glamour tók saman uppáhalds greiðslurnar frá París sem vonandi geta veitt einhverjum innblástur fyrir veislur eða brúðkaup helgarinnar. Fastar fléttur að framan.Einfalt og fallegt tagl.Falleg útfærsla á fastri fléttu.Látlaust og smart.Fallegur snúður.Sérstaklega frumleg greiðsla.Allt hárið tekið upp í fastar fléttur og snúð. Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Skyldi Lily Aldridge koma með? Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Róninn Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour
Mikið var um fallegar og frumlegar hárgreiðslur í götutískunni í París í sumar, sérstaklega á liðinni tískuviku. Öll helstu nöfnin í tískubransanum mættu á svæðið og skörtuðu sínu fegursta, hvort sem það var í fatnaði, förðun eða hári. Uppsett hár og fastar fléttur voru sérstaklega áberandi í mismunandi útfærslum. Glamour tók saman uppáhalds greiðslurnar frá París sem vonandi geta veitt einhverjum innblástur fyrir veislur eða brúðkaup helgarinnar. Fastar fléttur að framan.Einfalt og fallegt tagl.Falleg útfærsla á fastri fléttu.Látlaust og smart.Fallegur snúður.Sérstaklega frumleg greiðsla.Allt hárið tekið upp í fastar fléttur og snúð.
Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Skyldi Lily Aldridge koma með? Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Róninn Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour