Í Ríó græða Airbnb- salar þrjá milljarða Sæunn Gísladóttir skrifar 11. ágúst 2016 07:00 Ólympíuþorpið. Vísir/Getty Vegna Ólympíuleikanna í Ríó hefur eftirspurn eftir hótelum og húsnæði margfaldast. Fjöldi skráðra íbúða á Airbnb í borginni er nú tvöfalt meiri en fyrir tveimur árum. Tæplega 40 þúsund íbúðir eru skráðar í borginni og áætla forsvarsmenn Airbnb að gestgjafarnir muni hagnast um 25 milljónir dollara, jafnvirði þriggja milljarða íslenskra króna, meðan Ólympíuleikarnir standa yfir frá 5. til 21. ágúst. CNN greinir frá því að hótelherbergi á vinsælum svæðum, til að mynda Copacobana og Ipanema-strönd, hafi snarhækkað yfir tímabilið og kosti allt að sjötíu þúsund krónur nóttin. Talið er að 66 þúsund gestir muni gista í Airbnb-íbúðum á meðan á Ólympíuleikunum stendur. Helmingur þeirra er erlendir gestir og helmingurinn innlendir, og gista þeir að meðaltali í sex nætur. Efnahagsástandið hefur verið erfitt í Brasilíu og er kreppa í landinu, því nýta margir Brasilíubúar sér Airbnb fyrir aukatekjur. Einnig eru margir sem hafa hækkað verðið yfir tímabilið, en gisting í Ríó er nú sú dýrasta að meðaltali af öllum Airbnb-borgum í heimi. Tengdar fréttir Ólympíuþorpið á gröfum þræla Afkomendur þræla ásaka byggingaverktaka um að hafa eyðilagt fornleifar með því að byggja húsnæði fyrir blaðamenn ofan á fjöldagröf afrískra þræla. 6. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Vegna Ólympíuleikanna í Ríó hefur eftirspurn eftir hótelum og húsnæði margfaldast. Fjöldi skráðra íbúða á Airbnb í borginni er nú tvöfalt meiri en fyrir tveimur árum. Tæplega 40 þúsund íbúðir eru skráðar í borginni og áætla forsvarsmenn Airbnb að gestgjafarnir muni hagnast um 25 milljónir dollara, jafnvirði þriggja milljarða íslenskra króna, meðan Ólympíuleikarnir standa yfir frá 5. til 21. ágúst. CNN greinir frá því að hótelherbergi á vinsælum svæðum, til að mynda Copacobana og Ipanema-strönd, hafi snarhækkað yfir tímabilið og kosti allt að sjötíu þúsund krónur nóttin. Talið er að 66 þúsund gestir muni gista í Airbnb-íbúðum á meðan á Ólympíuleikunum stendur. Helmingur þeirra er erlendir gestir og helmingurinn innlendir, og gista þeir að meðaltali í sex nætur. Efnahagsástandið hefur verið erfitt í Brasilíu og er kreppa í landinu, því nýta margir Brasilíubúar sér Airbnb fyrir aukatekjur. Einnig eru margir sem hafa hækkað verðið yfir tímabilið, en gisting í Ríó er nú sú dýrasta að meðaltali af öllum Airbnb-borgum í heimi.
Tengdar fréttir Ólympíuþorpið á gröfum þræla Afkomendur þræla ásaka byggingaverktaka um að hafa eyðilagt fornleifar með því að byggja húsnæði fyrir blaðamenn ofan á fjöldagröf afrískra þræla. 6. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ólympíuþorpið á gröfum þræla Afkomendur þræla ásaka byggingaverktaka um að hafa eyðilagt fornleifar með því að byggja húsnæði fyrir blaðamenn ofan á fjöldagröf afrískra þræla. 6. ágúst 2016 07:00