Danirnir kunna að klæða sig Ritstjórn skrifar 12. ágúst 2016 12:15 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur nú sem hæst, sem hefur ekki farið framhjá fylgjendum okkar á Instagram þar sem stílistinn Ellen Lofts sér um að gefa okkur tískuvikuna beint í æð. En að gestunum og götutískunni sem alltaf er gaman að skoða, sérstaklega hjá Dönunum sem kunna þetta. Hlébarðamunstur, sportlegur fatnaður og litadýrð sem og gallabuxurnar voru áberandi að venju. Fáum innblástur fyrir helgina hér! Glamour Tíska Mest lesið Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Donna Karan hættir Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur nú sem hæst, sem hefur ekki farið framhjá fylgjendum okkar á Instagram þar sem stílistinn Ellen Lofts sér um að gefa okkur tískuvikuna beint í æð. En að gestunum og götutískunni sem alltaf er gaman að skoða, sérstaklega hjá Dönunum sem kunna þetta. Hlébarðamunstur, sportlegur fatnaður og litadýrð sem og gallabuxurnar voru áberandi að venju. Fáum innblástur fyrir helgina hér!
Glamour Tíska Mest lesið Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Donna Karan hættir Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour