Þórður Þorsteinn: Auðveldara að fara í vinnuna á morgun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. ágúst 2016 20:51 Þórður Þorsteinn Þórðarson og félagar í ÍA. Vísir/Ernir Þórður Þorsteinn Þórðarsson leikmaður Skagamanna var kamkapátur í leikslok eftir góðan 3-0 sigur heimamanna á Víkingi Ólafsvík í Pepsi-deild karla í kvöld. Opnaði hann markareikning sinna manna í kvöld og var ógnandi í nýrri stöðu ofar á vellinum. „Ég var alltaf framar á vellinum þegar ég var í yngri flokkunum ég hef alltaf vonast eftir því að koma framar á völlinn og ég nýtti tækifærið bara ágætlega,“ segir Þórður sem er betur þekktur sem bakvörður með liði sínu ÍA. Mark hans var afar laglegt en hann keyrði inn í teiginn af hægri kantinum áður en að hann smellti boltanum í stöngina og inn. „Ég er búinn að æfa þetta alla vikuna þannig að það er fínt að koma þessu yfir í leikina líka,“ segir Þórður sem vonast til þess að gera hægri kantstöðuna að sinni eigin. „Hallur er búinn að standa sig frábærlega í hægri bak og það væri fáránlegt að ætla sér að breyta því núna. Jón Vilhelm er meiddur og ég vann mig inn í liðið á kantinum.“ Skagamenn hafa ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum gegn Víkingi Ólafsvík að undanförnu auk þess sem að liðið tapaði síðustu tveimur leikjum á undan leiknum í kvöld. Segir Þórður að það verði mun auðveldara að mæta í vinnuna á morgun eftir leik kvöldsins. „Það er mikill léttir. Ég vinn við það að fara í fyrirtækin hérna og það er drullað yfir mann þegar við töpum en það verður gaman að mæta í vinnuna á morgun,“ sagði kátur Þórður sem valinn var maður leiksins. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur Ó. 3-0 | ÍA hefndi sín á Ólsurum ÍA vann góðan sigur á Víkingi Ólafsvík á heimavelli í kvöld. 15. ágúst 2016 21:00 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Þórður Þorsteinn Þórðarsson leikmaður Skagamanna var kamkapátur í leikslok eftir góðan 3-0 sigur heimamanna á Víkingi Ólafsvík í Pepsi-deild karla í kvöld. Opnaði hann markareikning sinna manna í kvöld og var ógnandi í nýrri stöðu ofar á vellinum. „Ég var alltaf framar á vellinum þegar ég var í yngri flokkunum ég hef alltaf vonast eftir því að koma framar á völlinn og ég nýtti tækifærið bara ágætlega,“ segir Þórður sem er betur þekktur sem bakvörður með liði sínu ÍA. Mark hans var afar laglegt en hann keyrði inn í teiginn af hægri kantinum áður en að hann smellti boltanum í stöngina og inn. „Ég er búinn að æfa þetta alla vikuna þannig að það er fínt að koma þessu yfir í leikina líka,“ segir Þórður sem vonast til þess að gera hægri kantstöðuna að sinni eigin. „Hallur er búinn að standa sig frábærlega í hægri bak og það væri fáránlegt að ætla sér að breyta því núna. Jón Vilhelm er meiddur og ég vann mig inn í liðið á kantinum.“ Skagamenn hafa ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum gegn Víkingi Ólafsvík að undanförnu auk þess sem að liðið tapaði síðustu tveimur leikjum á undan leiknum í kvöld. Segir Þórður að það verði mun auðveldara að mæta í vinnuna á morgun eftir leik kvöldsins. „Það er mikill léttir. Ég vinn við það að fara í fyrirtækin hérna og það er drullað yfir mann þegar við töpum en það verður gaman að mæta í vinnuna á morgun,“ sagði kátur Þórður sem valinn var maður leiksins.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur Ó. 3-0 | ÍA hefndi sín á Ólsurum ÍA vann góðan sigur á Víkingi Ólafsvík á heimavelli í kvöld. 15. ágúst 2016 21:00 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur Ó. 3-0 | ÍA hefndi sín á Ólsurum ÍA vann góðan sigur á Víkingi Ólafsvík á heimavelli í kvöld. 15. ágúst 2016 21:00