Milos: Þetta var ekki boðleg frammistaða Smári Jökull Jónsson skrifar 18. ágúst 2016 22:21 Milos Milojevic þjálfari Víkinga var eðlilega niðurlútur eftir 7-0 tapið gegn Val í kvöld. Hans menn voru teknir í kennslustund af Valsmönnum og spiluðu án efa sinn versta leik í afar langan tíma. „Þetta er ekki boðleg frammistaða og úrslitin í samræmi við það. Einn mjög klókur þjálfari sagði að það væri betra að tapa einu sinni 7-0 en sjö sinnnum 1-0. En engu að síður er þetta ekki góð auglýsing fyrir liðið eða félagið og menn voru ekki tilbúnir,“ sagði Milos í samtali við Vísi að leik loknum. „Ég óska Valsmönnum til hamingju með þrjú stig og bikarmeistaratitilinn. Þeir voru sprækari, vildu þetta meira og voru einfaldlega betri en við. Sum mörk voru í ódýrari kantinum en hvað á maður að segja þegar maður tapar 7-0? Ég bara óska þeim til hamingju,“ bætti Milos við. Staðan í hálfleik var 2-0 og Víkingar áttu þá enn góða möguleika á að koma sér inn í leikinn að nýju. Mark Valsmanna eftir 35 sekúndur í seinni hálfleik gerði hins vegar út um þá von. „Mér fannst við eiga möguleika þegar við fáum dauðafæri í fyrri hálfleik í stöðunni 2-0. Ég sagði við strákana í hálfleik að við þyrftum að halda haus og fyrst og fremst ekki fá á okkur mark. En þegar staðan er orðin 3-0 og 4-0 þá er lítið að segja annað en að þetta voru lengstu 45 mínútur í lífi mínu.“ Næsti leikur Víkinga er á mánudag gegn ÍBV og ljóst að Milos hefur verk að vinna fram að þeim leik. „Ég er ennþá svo pirraður og heitur og ég veit ekki hvað skal gera. Ég ætla bara að sofa á því en það er ljóst að það þarf að laga varnarleikinn. Það er númer eitt, tvö og þrjú,“ sagði Milos Milojevic að lokum. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Milos Milojevic þjálfari Víkinga var eðlilega niðurlútur eftir 7-0 tapið gegn Val í kvöld. Hans menn voru teknir í kennslustund af Valsmönnum og spiluðu án efa sinn versta leik í afar langan tíma. „Þetta er ekki boðleg frammistaða og úrslitin í samræmi við það. Einn mjög klókur þjálfari sagði að það væri betra að tapa einu sinni 7-0 en sjö sinnnum 1-0. En engu að síður er þetta ekki góð auglýsing fyrir liðið eða félagið og menn voru ekki tilbúnir,“ sagði Milos í samtali við Vísi að leik loknum. „Ég óska Valsmönnum til hamingju með þrjú stig og bikarmeistaratitilinn. Þeir voru sprækari, vildu þetta meira og voru einfaldlega betri en við. Sum mörk voru í ódýrari kantinum en hvað á maður að segja þegar maður tapar 7-0? Ég bara óska þeim til hamingju,“ bætti Milos við. Staðan í hálfleik var 2-0 og Víkingar áttu þá enn góða möguleika á að koma sér inn í leikinn að nýju. Mark Valsmanna eftir 35 sekúndur í seinni hálfleik gerði hins vegar út um þá von. „Mér fannst við eiga möguleika þegar við fáum dauðafæri í fyrri hálfleik í stöðunni 2-0. Ég sagði við strákana í hálfleik að við þyrftum að halda haus og fyrst og fremst ekki fá á okkur mark. En þegar staðan er orðin 3-0 og 4-0 þá er lítið að segja annað en að þetta voru lengstu 45 mínútur í lífi mínu.“ Næsti leikur Víkinga er á mánudag gegn ÍBV og ljóst að Milos hefur verk að vinna fram að þeim leik. „Ég er ennþá svo pirraður og heitur og ég veit ekki hvað skal gera. Ég ætla bara að sofa á því en það er ljóst að það þarf að laga varnarleikinn. Það er númer eitt, tvö og þrjú,“ sagði Milos Milojevic að lokum.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira