Credit Suisse og Deutsche Bank hent út úr vísitölunni Sæunn Gísladóttir skrifar 2. ágúst 2016 15:16 John Cryan, framkvæmdastjóri Deutsche Bank, hefur verið áhyggjufullur yfir ástandinu hjá bankanum á árinu. Visir/Getty Credit Suisse og Deutsche Bank verða ekki lengur hluti af STOXX Europe 50 vísitölunni frá og með næsta mánudag. Þeirra í stað munu tæknifyrirtækið ASML Holding og byggingarfyrirtækið Vinci koma inn. Reuters greinir frá því að STOXX hafi tilkynnt þetta á mánudag. Europe 50 vísitalan á að ná til fimmtíu stærstu evrópsku fyrirtækjanna. Gengi hlutabréfa í bönkunum tveimur hefur lækkað um rúmlega 45 prósent það sem af er ári. Endurskipulagning stendur nú yfir hjá báðum fyrirtækjunum, og á sér stað um þessar mundir niðurskurður bæði í starfsmannafjölda og í þjónustu til viðskiptavina. Eftir forstjóraskipti í fyrra hefur nýr forstjóri Deutsche Bank, John Cryan, einbeitt sér að því að einfalda starfsemi bankans, lækka kostnað og draga úr sektum fyrir lagabrot. Tengdar fréttir Deutsche Bank og Credit Suisse tilkynna uppsagnir Credit Suisse hefur sagt upp 200 starfsmönnum í London. 22. febrúar 2016 15:48 Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Credit Suisse og Deutsche Bank verða ekki lengur hluti af STOXX Europe 50 vísitölunni frá og með næsta mánudag. Þeirra í stað munu tæknifyrirtækið ASML Holding og byggingarfyrirtækið Vinci koma inn. Reuters greinir frá því að STOXX hafi tilkynnt þetta á mánudag. Europe 50 vísitalan á að ná til fimmtíu stærstu evrópsku fyrirtækjanna. Gengi hlutabréfa í bönkunum tveimur hefur lækkað um rúmlega 45 prósent það sem af er ári. Endurskipulagning stendur nú yfir hjá báðum fyrirtækjunum, og á sér stað um þessar mundir niðurskurður bæði í starfsmannafjölda og í þjónustu til viðskiptavina. Eftir forstjóraskipti í fyrra hefur nýr forstjóri Deutsche Bank, John Cryan, einbeitt sér að því að einfalda starfsemi bankans, lækka kostnað og draga úr sektum fyrir lagabrot.
Tengdar fréttir Deutsche Bank og Credit Suisse tilkynna uppsagnir Credit Suisse hefur sagt upp 200 starfsmönnum í London. 22. febrúar 2016 15:48 Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Deutsche Bank og Credit Suisse tilkynna uppsagnir Credit Suisse hefur sagt upp 200 starfsmönnum í London. 22. febrúar 2016 15:48