Karate verður keppnisgrein á ÓL 2020 Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. ágúst 2016 09:30 Frá Norðurlandamótinu í karate sem fór fram í Danmörku í ár. Mynd/Karatesamband Íslands Alþjóðaólympíunefndin samþykkti í gær að bæta fimm nýjum keppnisgreinum við Ólympíuleikana sem fara fram í Tókýó árið 2020 en leikarnir verða settir í Ríó á morgun. Forráðamenn í karate hafa lengi barist fyrir því að koma íþróttagreininni að á Ólympíuleikum og tókst það loksins í gær. Aðrar keppnisgreinar sem voru samþykktar í gær voru hafnabolti, keppni á hjólabrettum, íþróttaklifur og keppni á brimbrettum. Ákveðið var að keppt yrði á hjólabrettum og í íþróttaklifri í hefðbundnu umhverfi í borgunum þar sem leikarnir fara fram en ekki í sérstakri keppnishöll. Er það gert til að færa Ólympíuleikana nær ungu fólki, eins og það er orðað á heimasíðu leikanna. Þessi viðbót mun ekki bitna á öðrum íþróttagreinum né heldur verður fjöldi íþróttamanna sem keppa í öðrum greinum fækkað til koma til móts við þessa fjölgun. Alls verðru átján greinum bætt við dagskrá leikanna og 474 íþróttamönnum. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Í beinni: Tindastóll - Þróttur | Halda gestirnir sér í titilbaráttu? Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin samþykkti í gær að bæta fimm nýjum keppnisgreinum við Ólympíuleikana sem fara fram í Tókýó árið 2020 en leikarnir verða settir í Ríó á morgun. Forráðamenn í karate hafa lengi barist fyrir því að koma íþróttagreininni að á Ólympíuleikum og tókst það loksins í gær. Aðrar keppnisgreinar sem voru samþykktar í gær voru hafnabolti, keppni á hjólabrettum, íþróttaklifur og keppni á brimbrettum. Ákveðið var að keppt yrði á hjólabrettum og í íþróttaklifri í hefðbundnu umhverfi í borgunum þar sem leikarnir fara fram en ekki í sérstakri keppnishöll. Er það gert til að færa Ólympíuleikana nær ungu fólki, eins og það er orðað á heimasíðu leikanna. Þessi viðbót mun ekki bitna á öðrum íþróttagreinum né heldur verður fjöldi íþróttamanna sem keppa í öðrum greinum fækkað til koma til móts við þessa fjölgun. Alls verðru átján greinum bætt við dagskrá leikanna og 474 íþróttamönnum.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Í beinni: Tindastóll - Þróttur | Halda gestirnir sér í titilbaráttu? Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Sjá meira