Nýr meistari var krýndur í þyngdarflokki Gunnars Pétur Marinó Jónsson skrifar 31. júlí 2016 11:00 Tyron Woodley fagnar sigrinum innilega. Vísir/Getty UFC 201 fór fram í nótt þar sem nýr veltivigtarmeistari var krýndur. Tyron Woodley tókst að rota Robbie Lawler strax í 1. lotu og kom sigurinn mörgum á óvart. Tyron Woodley hafði ekkert barist síðan í janúar 2015 þegar hann steig í búrið gegn Robbie Lawler í nótt. Woodley þurfti greinilega ekki að eyða miklum tíma í búrinu enda rotaði hann Robbie Lawler eftir rúmar tvær mínútur í 1. lotu. Með sigrinum varð Woodley veltivigtarmeistari UFC og er hann sjöundi nýji meistarinn í UFC á þessu ári. Hin pólska Karolina Kowalkiewicz sigraði Rose Namajunas eftir dómaraákvörðun í skemmtilegum bardaga. Með sigrinum tókst henni að öllum líkindum að tryggja sér titilbardaga gegn strávigtarmeistaranum Joanna Jedrzejczyk (sem er einnig pólsk).Jake Ellenberger bjargaði ferli sínum í UFC í bili með frábærum sigri á Matt Brown. Ellenberger hafði fyrir bardagann aðeins unnið einn af síðustu sex bardögum sínum og þurfti nauðsynlega á sigri að halda. Ellenberger kom öllum að óvörum og vann Matt Brown með tæknilegu rothöggi eftir tæpar tvær mínútur í 1. lotu. Ellenberger varð þar með fyrsti maðurinn til að sigra Matt Brown eftir rothögg. Öll nánari úrslit kvöldsins má nálgast á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt Það verður barist um veltivigtartitilinn í nótt á UFC 201. Meistarinn Robbie Lawler mun freista þess að verja titilinn sinn í þriðja sinn þegar hann mætir Tyron Woodley í kvöld. 30. júlí 2016 18:45 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Sjá meira
UFC 201 fór fram í nótt þar sem nýr veltivigtarmeistari var krýndur. Tyron Woodley tókst að rota Robbie Lawler strax í 1. lotu og kom sigurinn mörgum á óvart. Tyron Woodley hafði ekkert barist síðan í janúar 2015 þegar hann steig í búrið gegn Robbie Lawler í nótt. Woodley þurfti greinilega ekki að eyða miklum tíma í búrinu enda rotaði hann Robbie Lawler eftir rúmar tvær mínútur í 1. lotu. Með sigrinum varð Woodley veltivigtarmeistari UFC og er hann sjöundi nýji meistarinn í UFC á þessu ári. Hin pólska Karolina Kowalkiewicz sigraði Rose Namajunas eftir dómaraákvörðun í skemmtilegum bardaga. Með sigrinum tókst henni að öllum líkindum að tryggja sér titilbardaga gegn strávigtarmeistaranum Joanna Jedrzejczyk (sem er einnig pólsk).Jake Ellenberger bjargaði ferli sínum í UFC í bili með frábærum sigri á Matt Brown. Ellenberger hafði fyrir bardagann aðeins unnið einn af síðustu sex bardögum sínum og þurfti nauðsynlega á sigri að halda. Ellenberger kom öllum að óvörum og vann Matt Brown með tæknilegu rothöggi eftir tæpar tvær mínútur í 1. lotu. Ellenberger varð þar með fyrsti maðurinn til að sigra Matt Brown eftir rothögg. Öll nánari úrslit kvöldsins má nálgast á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt Það verður barist um veltivigtartitilinn í nótt á UFC 201. Meistarinn Robbie Lawler mun freista þess að verja titilinn sinn í þriðja sinn þegar hann mætir Tyron Woodley í kvöld. 30. júlí 2016 18:45 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Sjá meira
Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt Það verður barist um veltivigtartitilinn í nótt á UFC 201. Meistarinn Robbie Lawler mun freista þess að verja titilinn sinn í þriðja sinn þegar hann mætir Tyron Woodley í kvöld. 30. júlí 2016 18:45