Fimm Rússum til viðbótar bannað að keppa á ÓL Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júlí 2016 10:28 Rússum fækkar stöðugt á ÓL. vísir/getty Fimm rússneskum íþróttamönnum sem keppa í spretti á kanó hefur verið meinuð þáttaka á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast eftir tíu daga.BBC greinir frá því að alþjóðasambandið sem er yfir kanóíþróttinni segir þessa fimm vera tengda skýrslu Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, um kerfisbundna lyfjamisferlið þar í landi. Alþjóðaólympíunefndin ákvað á sunnudaginn að banna ekki öllum rússneskum íþróttamönnum að keppa á ÓL í Ríó heldur gaf hverju sérsambandi leyfi til að ákveða hvert fyrir sig hvað yrði gert við Rússa innan þeirra raða. Alls hefur nú 18 rússneskum íþróttamönnum verið meinuð þáttaka á ÓL en í gær var sjö sundmönnum frá Rússlandi bannað að mæta til Ríó og keppa. Ein þeirra er Yulia Efimova sem hefði keppt við Hrafnhildi Lúthersdóttur í bringusundi í Ríó. Fyrir utan þessa 18 íþróttamenn er Alþjóðafrjálsíþróttasambandið búið að banna alla Rússa frá Ólympíuleikunum vegna skýrslu WADA um stórfellt og kerfisbundið lyfjamisferli sem íþróttamálayfirvöld þar í landi studdu. Aðrar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Sjö rússneskum sundmönnum meinuð þátttaka í Ríó | Góðar fréttir fyrir Hrafnhildi Alþjóðasundsambandið, FINA, hefur bannað sjö rússneskum sundmönnum að taka þátt á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast í næsta mánuði. 25. júlí 2016 20:15 Ekkert rússneskt frjálsíþróttafólk á ÓL Alþjóðaíþróttadómstólinn stóð með Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu og henti áfrýjun Rússa út af borðinu. 21. júlí 2016 09:45 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira
Fimm rússneskum íþróttamönnum sem keppa í spretti á kanó hefur verið meinuð þáttaka á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast eftir tíu daga.BBC greinir frá því að alþjóðasambandið sem er yfir kanóíþróttinni segir þessa fimm vera tengda skýrslu Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, um kerfisbundna lyfjamisferlið þar í landi. Alþjóðaólympíunefndin ákvað á sunnudaginn að banna ekki öllum rússneskum íþróttamönnum að keppa á ÓL í Ríó heldur gaf hverju sérsambandi leyfi til að ákveða hvert fyrir sig hvað yrði gert við Rússa innan þeirra raða. Alls hefur nú 18 rússneskum íþróttamönnum verið meinuð þáttaka á ÓL en í gær var sjö sundmönnum frá Rússlandi bannað að mæta til Ríó og keppa. Ein þeirra er Yulia Efimova sem hefði keppt við Hrafnhildi Lúthersdóttur í bringusundi í Ríó. Fyrir utan þessa 18 íþróttamenn er Alþjóðafrjálsíþróttasambandið búið að banna alla Rússa frá Ólympíuleikunum vegna skýrslu WADA um stórfellt og kerfisbundið lyfjamisferli sem íþróttamálayfirvöld þar í landi studdu.
Aðrar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Sjö rússneskum sundmönnum meinuð þátttaka í Ríó | Góðar fréttir fyrir Hrafnhildi Alþjóðasundsambandið, FINA, hefur bannað sjö rússneskum sundmönnum að taka þátt á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast í næsta mánuði. 25. júlí 2016 20:15 Ekkert rússneskt frjálsíþróttafólk á ÓL Alþjóðaíþróttadómstólinn stóð með Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu og henti áfrýjun Rússa út af borðinu. 21. júlí 2016 09:45 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira
Sjö rússneskum sundmönnum meinuð þátttaka í Ríó | Góðar fréttir fyrir Hrafnhildi Alþjóðasundsambandið, FINA, hefur bannað sjö rússneskum sundmönnum að taka þátt á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast í næsta mánuði. 25. júlí 2016 20:15
Ekkert rússneskt frjálsíþróttafólk á ÓL Alþjóðaíþróttadómstólinn stóð með Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu og henti áfrýjun Rússa út af borðinu. 21. júlí 2016 09:45