Íslenska íþróttafjölskyldan tók Víkingaklappið með ráðherrunum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2016 12:15 Ráðherrarnir taka hér Víkingaklappið. Vísir/ÓskarÓ Það var hálfgerð partýstemmning í Laugardalnum í morgun þegar sagt var frá tímamótasamningi á milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. Íslenskt afreksfólk sér nú fram á tækifæri til að geta stundað sína íþrótta með markvissari hætti og meiri stuðningi frá íslenskum stjórnvöldum sem ætla að fjórfalda stuðning sinn á næstu árum.Sjá einnig: Lárus:Algjör bylting fyrir afreksíþróttir á Íslandi Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, kynnti samninginn en þarna voru einnig mættir Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra. Auk þeirra voru þarna formenn, framkvæmdastjórar og margir stjórnarmenn hjá íslensku íþróttasamböndunum auk íþróttafólksins sem mun vonandi njóta góðs af þessum tímamótasamningi sem gerbreytir vonandi landslaginu í kringum íslenskt afreksíþróttafólk.Sjá einnig: Ragna:Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Íþróttafólkið kom úr öllum 32 íþróttagreinunum sem mynda Íþrótta og Ólympíusambands Íslands og úr varð mjög jákvæð og skemmtileg stemmning í Laugardalnum í dag. Í lok þessa opna kynningarfundar tók allur hópurinn síðan hið heimsfræga íslenska Víkingaklapp saman þar sem allir tóku virkan þátt þar á meðal ráðherrarnir þrír.Sjá einnig:Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Hér fyrir neðan má sjá íslensku íþróttafjölskylduna taka Víkingaklappið með ráðherrunum í dag.Ráðherrarnir tóku Víkingaklappið í Laugardalnum Aðrar íþróttir Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sjá meira
Það var hálfgerð partýstemmning í Laugardalnum í morgun þegar sagt var frá tímamótasamningi á milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. Íslenskt afreksfólk sér nú fram á tækifæri til að geta stundað sína íþrótta með markvissari hætti og meiri stuðningi frá íslenskum stjórnvöldum sem ætla að fjórfalda stuðning sinn á næstu árum.Sjá einnig: Lárus:Algjör bylting fyrir afreksíþróttir á Íslandi Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, kynnti samninginn en þarna voru einnig mættir Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra. Auk þeirra voru þarna formenn, framkvæmdastjórar og margir stjórnarmenn hjá íslensku íþróttasamböndunum auk íþróttafólksins sem mun vonandi njóta góðs af þessum tímamótasamningi sem gerbreytir vonandi landslaginu í kringum íslenskt afreksíþróttafólk.Sjá einnig: Ragna:Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Íþróttafólkið kom úr öllum 32 íþróttagreinunum sem mynda Íþrótta og Ólympíusambands Íslands og úr varð mjög jákvæð og skemmtileg stemmning í Laugardalnum í dag. Í lok þessa opna kynningarfundar tók allur hópurinn síðan hið heimsfræga íslenska Víkingaklapp saman þar sem allir tóku virkan þátt þar á meðal ráðherrarnir þrír.Sjá einnig:Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Hér fyrir neðan má sjá íslensku íþróttafjölskylduna taka Víkingaklappið með ráðherrunum í dag.Ráðherrarnir tóku Víkingaklappið í Laugardalnum
Aðrar íþróttir Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sjá meira