Sérhannaður fatnaður íslenska hópsins á ÓL í Ríó vegur 1,2 tonn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2016 13:00 Ásdís Hjálmsdóttir gengur fyrir íslenska hópnum á ÓL í London 2012. Vísir/Getty Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands er á fullu að undirbúa för íslenska hópsins til Ríó þar sem Ólympíuleikarnir fara fram í næsta mánuði. Á dögunum fékk ÍSÍ í hús búnað fyrir Ólympíuleikana í Ríó 2016, en þátttakendur í ár munu klæðast fötum og skóm frá kínverska íþróttavörufyrirtækinu Peak. ÍSÍ segir frá komu sendingarinnar frá Kína á heimasíðu sinni. Á Ólympíuleikunum gilda mjög strangar reglur varðandi fatnað og stærð merkinga. Þannig er allur fatnaður án auglýsinga og eingöngu með einu litlu merki framleiðanda á hverri flík. Sérpanta þarf því allan fatnað með löngum fyrirvara og gera ráð fyrir öllum þeim keppendum sem eiga möguleika á þátttöku sem og fylgdarmönnum þeirra. Þetta var engin smá sendingin frá Kínverjunum en um níu vörubretti var að ræða og alls um 1,2 tonn af vörum. Örvar Ólafsson, starfsmaður á Afreks- og Ólympíusviði ÍSÍ, fékk það verkefni að taka upp úr kössunum og verður líklega upptekinn við það næstu daga. Á næstu dögum verður endanlega ljóst hvernig íslenski hópurinn á Ólympíuleikunum í Ríó verður skipaður, en leikarnir verða settir á Maracana vellinum í Ríó þann 5. ágúst næstkomandi. Átta íslenskir keppendur hafa þegar tryggt sér sæti á leikunum.Örvar Ólafsson, starfsmaður á Afreks- og Ólympíusviði ÍSÍ, að taka upp úr pökkunum.Mynd/ÍSÍ Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Sjá meira
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands er á fullu að undirbúa för íslenska hópsins til Ríó þar sem Ólympíuleikarnir fara fram í næsta mánuði. Á dögunum fékk ÍSÍ í hús búnað fyrir Ólympíuleikana í Ríó 2016, en þátttakendur í ár munu klæðast fötum og skóm frá kínverska íþróttavörufyrirtækinu Peak. ÍSÍ segir frá komu sendingarinnar frá Kína á heimasíðu sinni. Á Ólympíuleikunum gilda mjög strangar reglur varðandi fatnað og stærð merkinga. Þannig er allur fatnaður án auglýsinga og eingöngu með einu litlu merki framleiðanda á hverri flík. Sérpanta þarf því allan fatnað með löngum fyrirvara og gera ráð fyrir öllum þeim keppendum sem eiga möguleika á þátttöku sem og fylgdarmönnum þeirra. Þetta var engin smá sendingin frá Kínverjunum en um níu vörubretti var að ræða og alls um 1,2 tonn af vörum. Örvar Ólafsson, starfsmaður á Afreks- og Ólympíusviði ÍSÍ, fékk það verkefni að taka upp úr kössunum og verður líklega upptekinn við það næstu daga. Á næstu dögum verður endanlega ljóst hvernig íslenski hópurinn á Ólympíuleikunum í Ríó verður skipaður, en leikarnir verða settir á Maracana vellinum í Ríó þann 5. ágúst næstkomandi. Átta íslenskir keppendur hafa þegar tryggt sér sæti á leikunum.Örvar Ólafsson, starfsmaður á Afreks- og Ólympíusviði ÍSÍ, að taka upp úr pökkunum.Mynd/ÍSÍ
Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Sjá meira