KR getur mætt West Ham komist það áfram í Evrópudeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. júlí 2016 10:03 KR á enn þá möguleika á leik gegn West Ham. vísir/anton brink KR er enn í séns í einvígi sínu gegn svissneska liðinu Grasshopper eftir 3-3 jafntefli í frábærum fótboltaleik á Alvogen-vellinum í gærkvöldi. Komist KR-ingar áfram geta þeir mætt enska stórliðinu West Ham í þriðju umferð forkeppninnar en dregið verður til hennar klukkan 11.00 að íslenskum tíma. West Ham, Saint-Étienne, AZ Alkmaar og Hertha Berlín eru á meðal 25 liða sem koma beint inn í þriðju umferð forkeppninnar en enska liðið er í fimmta potti með KR. Vesturbæjarliðið getur einnig mætt Gent frá Belgíu, Slovan Liberec frá Tékklandi, Midtjylland frá Danmörku, HJK Helsinki frá Finnlandi og Limassol frá Kýpur. KR er eina íslenska liðið sem er eftir í keppninni en bæði Breiðablik og Valur féllu úr keppni í fyrstu umferð. Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Tengdar fréttir Andersen ekkert fúll út í Óskar: Mig langaði samt rosalega að taka vítið Morten Beck Andersen hefði getað skorað þrennu í Evrópuleiknu í kvöld en Óskar Örn Hauksson neitaði honum um að taka vítaspyrnu. 14. júlí 2016 22:06 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grasshopper 3-3 | Evrópu-Andersen kom KR í gang KR á tvo erfiða leiki fyrir höndum í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 14. júlí 2016 21:45 Sjáðu Evrópu-markasúpuna í vesturbænum í kvöld | Myndband Þótt KR hafi skorað fæst mörk allra liða í Pepsi-deildinni á liðið ekki í neinum vandræðum með að skora í Evrópudeildinni. 14. júlí 2016 22:09 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
KR er enn í séns í einvígi sínu gegn svissneska liðinu Grasshopper eftir 3-3 jafntefli í frábærum fótboltaleik á Alvogen-vellinum í gærkvöldi. Komist KR-ingar áfram geta þeir mætt enska stórliðinu West Ham í þriðju umferð forkeppninnar en dregið verður til hennar klukkan 11.00 að íslenskum tíma. West Ham, Saint-Étienne, AZ Alkmaar og Hertha Berlín eru á meðal 25 liða sem koma beint inn í þriðju umferð forkeppninnar en enska liðið er í fimmta potti með KR. Vesturbæjarliðið getur einnig mætt Gent frá Belgíu, Slovan Liberec frá Tékklandi, Midtjylland frá Danmörku, HJK Helsinki frá Finnlandi og Limassol frá Kýpur. KR er eina íslenska liðið sem er eftir í keppninni en bæði Breiðablik og Valur féllu úr keppni í fyrstu umferð.
Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Tengdar fréttir Andersen ekkert fúll út í Óskar: Mig langaði samt rosalega að taka vítið Morten Beck Andersen hefði getað skorað þrennu í Evrópuleiknu í kvöld en Óskar Örn Hauksson neitaði honum um að taka vítaspyrnu. 14. júlí 2016 22:06 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grasshopper 3-3 | Evrópu-Andersen kom KR í gang KR á tvo erfiða leiki fyrir höndum í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 14. júlí 2016 21:45 Sjáðu Evrópu-markasúpuna í vesturbænum í kvöld | Myndband Þótt KR hafi skorað fæst mörk allra liða í Pepsi-deildinni á liðið ekki í neinum vandræðum með að skora í Evrópudeildinni. 14. júlí 2016 22:09 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Andersen ekkert fúll út í Óskar: Mig langaði samt rosalega að taka vítið Morten Beck Andersen hefði getað skorað þrennu í Evrópuleiknu í kvöld en Óskar Örn Hauksson neitaði honum um að taka vítaspyrnu. 14. júlí 2016 22:06
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grasshopper 3-3 | Evrópu-Andersen kom KR í gang KR á tvo erfiða leiki fyrir höndum í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 14. júlí 2016 21:45
Sjáðu Evrópu-markasúpuna í vesturbænum í kvöld | Myndband Þótt KR hafi skorað fæst mörk allra liða í Pepsi-deildinni á liðið ekki í neinum vandræðum með að skora í Evrópudeildinni. 14. júlí 2016 22:09