Pepsi-mörkin: Hvað er í gangi hjá Val? | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júlí 2016 15:26 Gengi Vals í Pepsi-deildinni í sumar hefur verið langt undir væntingum.Bikarmeistararnir töpuðu 2-1 fyrir ÍA á sunnudaginn og eru aðeins með 14 stig og í 8. sæti eftir fyrri umferðina. Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Logi Ólafsson fóru ofan í saumana á málefnum Vals í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. „Mér finnst þetta svolítið ólíkt Ólafi Jóhannessyni, að halda ekki dampi þegar liðið vinnur leik,“ sagði Logi en Ólafur gerði nokkrar breytingar á liði Vals fyrir leikinn gegn ÍA, þrátt fyrir að leikurinn á undan hafi unnist.Valsmenn fengu tvo Dani í félagaskiptaglugganum en þeir voru báðir í byrjunarliðinu gegn Skagamönnum. Sveinn Aron Guðjohnsen, sem kom frá HK, var aftur á móti ekki í hóp. Strákarnir í Pepsi-mörkunum eru efins um að það hafi verið rétt skref fyrir Svein Aron, sem var búinn að skora fimm mörk í 10 deildarleikjum fyrir HK, að fara til Vals. „Við þekkjum auðvitað sorgarsögu ungra leikmanna sem hafa farið í Val eins og Daða Bergssonar og Sindra Björnssonar,“ sagði Hjörvar „Kallinn var á leik HK og Hugins um daginn og leist ekki alveg á þessa deild. En auðvitað á strákurinn bara að spila með fullorðnum karlmönnum. Þarna verður hann bara á bekknum og fær kannski smá tíma í einhverjum ruslleikjum undir lok móts.“ Hjörvar segir að staða Vals í Pepsi-deildinni sé engan veginn ásættanleg. „Valsmenn hafa ekki unnið leik á útivelli eftir að þeir urðu gervigraslið. Gengið er langt undir pari, þeir eru í 8. sæti með 14 stig eftir alla þessa leikmannaveltu og allt sem átti að gera þarna. Þeir enduðu síðasta tímabil ömurlega og þetta hefur verið sjálfstætt framhald af þeim erfiðleikum,“ sagði Hjörvar.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörvar hermdi eftir Rúnari Páli og Logi sprakk úr hlátri | Myndband Skemmtilegt atriði úr Pepsi-mörkunum í gær. 19. júlí 2016 11:30 Uppbótartíminn: Allt opið á toppnum | Myndbönd Alls voru 20 mörk skoruð í leikjunum sex í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19. júlí 2016 10:00 Reynir hættur hjá HK Reynir Leósson er hættur þjálfun 1. deildarliðs HK eftir nokkurra mánaða starf. 18. júlí 2016 12:03 Pepsi-mörkin: Sjáðu pirraða Fjölnismanninn | "Hann gleymdi að taka gleðipilluna" Danski miðvörðurinn Tobias Salquist átti afar erfitt uppdráttar þegar Fjölni steinlá, 0-3, fyrir Breiðabliki í 11. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöldið. 19. júlí 2016 12:52 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Gengi Vals í Pepsi-deildinni í sumar hefur verið langt undir væntingum.Bikarmeistararnir töpuðu 2-1 fyrir ÍA á sunnudaginn og eru aðeins með 14 stig og í 8. sæti eftir fyrri umferðina. Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Logi Ólafsson fóru ofan í saumana á málefnum Vals í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. „Mér finnst þetta svolítið ólíkt Ólafi Jóhannessyni, að halda ekki dampi þegar liðið vinnur leik,“ sagði Logi en Ólafur gerði nokkrar breytingar á liði Vals fyrir leikinn gegn ÍA, þrátt fyrir að leikurinn á undan hafi unnist.Valsmenn fengu tvo Dani í félagaskiptaglugganum en þeir voru báðir í byrjunarliðinu gegn Skagamönnum. Sveinn Aron Guðjohnsen, sem kom frá HK, var aftur á móti ekki í hóp. Strákarnir í Pepsi-mörkunum eru efins um að það hafi verið rétt skref fyrir Svein Aron, sem var búinn að skora fimm mörk í 10 deildarleikjum fyrir HK, að fara til Vals. „Við þekkjum auðvitað sorgarsögu ungra leikmanna sem hafa farið í Val eins og Daða Bergssonar og Sindra Björnssonar,“ sagði Hjörvar „Kallinn var á leik HK og Hugins um daginn og leist ekki alveg á þessa deild. En auðvitað á strákurinn bara að spila með fullorðnum karlmönnum. Þarna verður hann bara á bekknum og fær kannski smá tíma í einhverjum ruslleikjum undir lok móts.“ Hjörvar segir að staða Vals í Pepsi-deildinni sé engan veginn ásættanleg. „Valsmenn hafa ekki unnið leik á útivelli eftir að þeir urðu gervigraslið. Gengið er langt undir pari, þeir eru í 8. sæti með 14 stig eftir alla þessa leikmannaveltu og allt sem átti að gera þarna. Þeir enduðu síðasta tímabil ömurlega og þetta hefur verið sjálfstætt framhald af þeim erfiðleikum,“ sagði Hjörvar.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörvar hermdi eftir Rúnari Páli og Logi sprakk úr hlátri | Myndband Skemmtilegt atriði úr Pepsi-mörkunum í gær. 19. júlí 2016 11:30 Uppbótartíminn: Allt opið á toppnum | Myndbönd Alls voru 20 mörk skoruð í leikjunum sex í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19. júlí 2016 10:00 Reynir hættur hjá HK Reynir Leósson er hættur þjálfun 1. deildarliðs HK eftir nokkurra mánaða starf. 18. júlí 2016 12:03 Pepsi-mörkin: Sjáðu pirraða Fjölnismanninn | "Hann gleymdi að taka gleðipilluna" Danski miðvörðurinn Tobias Salquist átti afar erfitt uppdráttar þegar Fjölni steinlá, 0-3, fyrir Breiðabliki í 11. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöldið. 19. júlí 2016 12:52 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Hjörvar hermdi eftir Rúnari Páli og Logi sprakk úr hlátri | Myndband Skemmtilegt atriði úr Pepsi-mörkunum í gær. 19. júlí 2016 11:30
Uppbótartíminn: Allt opið á toppnum | Myndbönd Alls voru 20 mörk skoruð í leikjunum sex í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19. júlí 2016 10:00
Reynir hættur hjá HK Reynir Leósson er hættur þjálfun 1. deildarliðs HK eftir nokkurra mánaða starf. 18. júlí 2016 12:03
Pepsi-mörkin: Sjáðu pirraða Fjölnismanninn | "Hann gleymdi að taka gleðipilluna" Danski miðvörðurinn Tobias Salquist átti afar erfitt uppdráttar þegar Fjölni steinlá, 0-3, fyrir Breiðabliki í 11. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöldið. 19. júlí 2016 12:52