Kristbjörg og Óliver Breki halda til Parísar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. júlí 2016 12:01 Aron Einar Gunnarsson og Kristbjörg Jónasdóttir fallast í faðma eftir sigurinn á Englendingum í Nice. Vonandi verður fagnað jafnmikið annað kvöld en þá verður Óliver Breki með í för. Vísir/Vilhelm Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði fær góðan glaðning í París um helgina. Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars, flaug til Frakklands í morgun og með í för voru ættingjar, þeirra á meðal Óliver Breki Malmquist Aronsson 15 mánaða gamall. Aron Einar lýsti því í viðtali við íslenska fjölmiðla í gær hve erfitt það hefði verið að vera í burtu frá syni sínum undanfarinn mánuð. Rifjaði hann upp landsliðsferðina til Kasakstan í mars í fyrra þegar Kristbjörg var langt gengin.Sjá einnig:Aron situr fyrir svörum í Annecy Þau ákváðu að Aron Einar myndi engu að síður gefa kost á sér í leikinn, sem vannst, en snáðinn kom í heiminn á meðan landsliðið var ytra. Landsliðsfyrirliðinn upplýsti að það hefði fengið á hann þegar hann sá myndband frá Íslandi af syni sínum þar sem hann klappar eins og pabbi hans gerði í sigrinum gegn Englandi. „Ég fæ bara kökk í hálsinn því ég er ekki búinn að sjá hann í mánuð,“ sagði Aron Einar. Sú bið tekur brátt enda. Kristbjörg, sem er afrekskona í fitness, sagði í viðtali við Vísi á dögunum að hún ætti helst von á því að sonurinn ungi yrði dansari miðað við hæfileika hans á því sviði. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook , Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Brotnar ljósakrónur og hurðar á sannkölluðu landsliðsheimili á Akureyri "Ef þeir voru ekki í íþróttahúsinu voru þeir úti á sparkvelli að djöflast,“ segir Gunnar Malmquist faðir landsliðsmannanna Arons Einars og Arnórs Þórs. 20. júní 2016 19:30 Fékk kökk í hálsinn yfir myndbandinu með Óliver Breka Aron Einar Gunnarsson segist hafa ákveðið að standa sig "nógu andskoti vel“ eftir að hafa misst af fæðingu sonar síns. 1. júlí 2016 14:30 Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Æfir alla daga í Frakklandi og reiknar með því að sá stutti verði dansari „Ég tók allar græjur með mér og er við öllu búinn. Ég æfi sama hvar ég er,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir. 20. júní 2016 21:00 Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði fær góðan glaðning í París um helgina. Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars, flaug til Frakklands í morgun og með í för voru ættingjar, þeirra á meðal Óliver Breki Malmquist Aronsson 15 mánaða gamall. Aron Einar lýsti því í viðtali við íslenska fjölmiðla í gær hve erfitt það hefði verið að vera í burtu frá syni sínum undanfarinn mánuð. Rifjaði hann upp landsliðsferðina til Kasakstan í mars í fyrra þegar Kristbjörg var langt gengin.Sjá einnig:Aron situr fyrir svörum í Annecy Þau ákváðu að Aron Einar myndi engu að síður gefa kost á sér í leikinn, sem vannst, en snáðinn kom í heiminn á meðan landsliðið var ytra. Landsliðsfyrirliðinn upplýsti að það hefði fengið á hann þegar hann sá myndband frá Íslandi af syni sínum þar sem hann klappar eins og pabbi hans gerði í sigrinum gegn Englandi. „Ég fæ bara kökk í hálsinn því ég er ekki búinn að sjá hann í mánuð,“ sagði Aron Einar. Sú bið tekur brátt enda. Kristbjörg, sem er afrekskona í fitness, sagði í viðtali við Vísi á dögunum að hún ætti helst von á því að sonurinn ungi yrði dansari miðað við hæfileika hans á því sviði. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook , Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Brotnar ljósakrónur og hurðar á sannkölluðu landsliðsheimili á Akureyri "Ef þeir voru ekki í íþróttahúsinu voru þeir úti á sparkvelli að djöflast,“ segir Gunnar Malmquist faðir landsliðsmannanna Arons Einars og Arnórs Þórs. 20. júní 2016 19:30 Fékk kökk í hálsinn yfir myndbandinu með Óliver Breka Aron Einar Gunnarsson segist hafa ákveðið að standa sig "nógu andskoti vel“ eftir að hafa misst af fæðingu sonar síns. 1. júlí 2016 14:30 Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Æfir alla daga í Frakklandi og reiknar með því að sá stutti verði dansari „Ég tók allar græjur með mér og er við öllu búinn. Ég æfi sama hvar ég er,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir. 20. júní 2016 21:00 Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Sjá meira
Brotnar ljósakrónur og hurðar á sannkölluðu landsliðsheimili á Akureyri "Ef þeir voru ekki í íþróttahúsinu voru þeir úti á sparkvelli að djöflast,“ segir Gunnar Malmquist faðir landsliðsmannanna Arons Einars og Arnórs Þórs. 20. júní 2016 19:30
Fékk kökk í hálsinn yfir myndbandinu með Óliver Breka Aron Einar Gunnarsson segist hafa ákveðið að standa sig "nógu andskoti vel“ eftir að hafa misst af fæðingu sonar síns. 1. júlí 2016 14:30
Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21
Æfir alla daga í Frakklandi og reiknar með því að sá stutti verði dansari „Ég tók allar græjur með mér og er við öllu búinn. Ég æfi sama hvar ég er,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir. 20. júní 2016 21:00