Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Sæunn Gísladóttir skrifar 6. júlí 2016 11:00 Tesla Model S fyrir utan Tesla-verksmiðjuna í Kaliforníu. Vísir/AP Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. Útlit er fyrir að bílaframleiðandinn nái ekki markmiðinu fyrir árið í heild. Á öðrum ársfjórðungi afhenti Tesla 14.730 bíla, en markmiðið var 17.000 bílar. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að ástæða þess að færri bílar voru afhentir sé meðal annars sú að fleiri bílar séu í framleiðslu en venjulega, og mjög mikil framleiðsla hafi leitt til þess að helmingur bílanna var framleiddur á síðustu fjórum vikum. Áætlun Tesla er að afhenda 50.000 bíla á síðari helmingi ársins. Ólíklegt er þó að það takist í ljósi þess að einungis tókst að afhenda 29.140 bifreiðar á fyrri helmingi ársins. Jafnvel þó það takist verður heildarfjöldi bíla sem afhentir verða á árinu 80 til 90 þúsund, sem er lágmarksáætlun. Tesla kynnti á árinu nýja ódýrari gerð af bíl sem nefnist Model 3 Sedan. Yfir 373.000 hafa pantað hann og hefst framleiðsla á honum ekki fyrr en síðari hluta næsta árs. Tengdar fréttir Tesla mun smíða 90.000 bíla í ár en 500.000 árið 2018 Fyrirframpantanir á Tesla Model 3 eru nú ríflega 400.000. 6. maí 2016 11:13 Hlutabréf í Tesla hrynja Elon Musk hefur lagt til yfirtöku Tesla á SolarCity sem er í fjárhagsvandræðum. 22. júní 2016 14:45 Mest lesið Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. Útlit er fyrir að bílaframleiðandinn nái ekki markmiðinu fyrir árið í heild. Á öðrum ársfjórðungi afhenti Tesla 14.730 bíla, en markmiðið var 17.000 bílar. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að ástæða þess að færri bílar voru afhentir sé meðal annars sú að fleiri bílar séu í framleiðslu en venjulega, og mjög mikil framleiðsla hafi leitt til þess að helmingur bílanna var framleiddur á síðustu fjórum vikum. Áætlun Tesla er að afhenda 50.000 bíla á síðari helmingi ársins. Ólíklegt er þó að það takist í ljósi þess að einungis tókst að afhenda 29.140 bifreiðar á fyrri helmingi ársins. Jafnvel þó það takist verður heildarfjöldi bíla sem afhentir verða á árinu 80 til 90 þúsund, sem er lágmarksáætlun. Tesla kynnti á árinu nýja ódýrari gerð af bíl sem nefnist Model 3 Sedan. Yfir 373.000 hafa pantað hann og hefst framleiðsla á honum ekki fyrr en síðari hluta næsta árs.
Tengdar fréttir Tesla mun smíða 90.000 bíla í ár en 500.000 árið 2018 Fyrirframpantanir á Tesla Model 3 eru nú ríflega 400.000. 6. maí 2016 11:13 Hlutabréf í Tesla hrynja Elon Musk hefur lagt til yfirtöku Tesla á SolarCity sem er í fjárhagsvandræðum. 22. júní 2016 14:45 Mest lesið Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Tesla mun smíða 90.000 bíla í ár en 500.000 árið 2018 Fyrirframpantanir á Tesla Model 3 eru nú ríflega 400.000. 6. maí 2016 11:13
Hlutabréf í Tesla hrynja Elon Musk hefur lagt til yfirtöku Tesla á SolarCity sem er í fjárhagsvandræðum. 22. júní 2016 14:45
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent