Danmörk og Svíþjóð hnakkrifust á Twitter Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. júlí 2016 10:30 Allt var þó gert í góðu glensi. Vísir/AFP Í gærmorgun áttu Danmörk og Svíþjóð í einhverri undarlegustu milliríkjadeilu sem sést hefur þegar opinberir Twitter-reikningar ríkjanna deildu um allt frá stærð ríkjanna, danska tungumálið, fjölda elgja til Lego-kubba. Herlegheitin hófust þegar Twitter-reikningur Danmerkur, sem stýrt er af danska utanríkisráðuneytinu, endurtísti (e. retweet) tísti frá Twitter-reikningi Svíþjóðar um hvað Danir og Svíar ættu mikið sameiginlegt. Hljómar sakleysislega en Svíarnir svöruðu með því að gera grín að stærð Danmerkur og þar með hófst hið mikla norræna Twitter-stríð.. @denmarkdotdk Another thing we don't have in common is that our lakes are the size of your country.— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 Danmörk tók sér smá tíma í að svara en það var vel þess virði og fól í sér klassískt grín hversu mikið af reglum eru í gildi í Svíþjóð.Did you know that everything that is not forbidden in @swedense, is mandatory?— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Þaðan leystist þetta upp í hálfgerða vitleysu og grínið náði m.a. yfir eftirfarandi:Þegar elgur synti frá Svíþjóð til Danmerkur.Þegar sænskur lögreglumaður hélt að drukkinn Svíi væri bara að tala dönskuÞegar sænskir foreldrar skýrði barnið sitt Lego Brot af því besta úr þessu undarlega stríði má sjá hér fyrir neðan..@denmarkdotdk or what did you say exactly? pic.twitter.com/BrRRsLKYVw— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense please, you can't even understand your own people https://t.co/7DDIWveBms— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 My dear @denmarkdotdk you slur, but tomorrow I shall be sober and you will still slur.— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 But my dear @swedense, tomorrow we all know that you're back in Denmark to buy more alcohol— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk Sweden has a lot of love, even for danes. Specially those who can't get married to their loved ones and seek refuge in Sweden— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense the feeling is mutual, as we are happy to shelter your fleeing mooses https://t.co/onc8dSlH7C pic.twitter.com/DYq00sWwnH— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk We give you 1 moose and you kill it. How could you ever handle our 400,000 moose. https://t.co/PpBPxTK3v0— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense it just wasn't accustomed to modern infrastructure from where it came— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk We're happy to give you 5 moose seeing as you didn't have any for 5000 years. Is that the reason your fertility is so low?— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense while you were breeding moose, we were busy propagating the world https://t.co/fiRbe0ljrT— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk how "high" is your highest peak? So cute you don't even have enough for a top 10 list. pic.twitter.com/uhGfzKQe8h— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 Dear @swedense, while you're sitting on a hill top, we'll just go to one of our many beaches pic.twitter.com/mOdgEu3D4P— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk keep your beaches while we go to one of our 267,570 islands. Welcome anytime! pic.twitter.com/mLZiMEgEvy— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 It's all fun and games until children in @swedense are named Lego https://t.co/XgCyFo2P7Y pic.twitter.com/uBYOKYXM8G— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk LEGO? Really?! It's because we have #FREEDOM pic.twitter.com/EHPfQjRHFG— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Sjá meira
Í gærmorgun áttu Danmörk og Svíþjóð í einhverri undarlegustu milliríkjadeilu sem sést hefur þegar opinberir Twitter-reikningar ríkjanna deildu um allt frá stærð ríkjanna, danska tungumálið, fjölda elgja til Lego-kubba. Herlegheitin hófust þegar Twitter-reikningur Danmerkur, sem stýrt er af danska utanríkisráðuneytinu, endurtísti (e. retweet) tísti frá Twitter-reikningi Svíþjóðar um hvað Danir og Svíar ættu mikið sameiginlegt. Hljómar sakleysislega en Svíarnir svöruðu með því að gera grín að stærð Danmerkur og þar með hófst hið mikla norræna Twitter-stríð.. @denmarkdotdk Another thing we don't have in common is that our lakes are the size of your country.— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 Danmörk tók sér smá tíma í að svara en það var vel þess virði og fól í sér klassískt grín hversu mikið af reglum eru í gildi í Svíþjóð.Did you know that everything that is not forbidden in @swedense, is mandatory?— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Þaðan leystist þetta upp í hálfgerða vitleysu og grínið náði m.a. yfir eftirfarandi:Þegar elgur synti frá Svíþjóð til Danmerkur.Þegar sænskur lögreglumaður hélt að drukkinn Svíi væri bara að tala dönskuÞegar sænskir foreldrar skýrði barnið sitt Lego Brot af því besta úr þessu undarlega stríði má sjá hér fyrir neðan..@denmarkdotdk or what did you say exactly? pic.twitter.com/BrRRsLKYVw— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense please, you can't even understand your own people https://t.co/7DDIWveBms— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 My dear @denmarkdotdk you slur, but tomorrow I shall be sober and you will still slur.— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 But my dear @swedense, tomorrow we all know that you're back in Denmark to buy more alcohol— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk Sweden has a lot of love, even for danes. Specially those who can't get married to their loved ones and seek refuge in Sweden— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense the feeling is mutual, as we are happy to shelter your fleeing mooses https://t.co/onc8dSlH7C pic.twitter.com/DYq00sWwnH— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk We give you 1 moose and you kill it. How could you ever handle our 400,000 moose. https://t.co/PpBPxTK3v0— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense it just wasn't accustomed to modern infrastructure from where it came— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 .@denmarkdotdk We're happy to give you 5 moose seeing as you didn't have any for 5000 years. Is that the reason your fertility is so low?— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 .@swedense while you were breeding moose, we were busy propagating the world https://t.co/fiRbe0ljrT— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk how "high" is your highest peak? So cute you don't even have enough for a top 10 list. pic.twitter.com/uhGfzKQe8h— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 Dear @swedense, while you're sitting on a hill top, we'll just go to one of our many beaches pic.twitter.com/mOdgEu3D4P— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk keep your beaches while we go to one of our 267,570 islands. Welcome anytime! pic.twitter.com/mLZiMEgEvy— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016 It's all fun and games until children in @swedense are named Lego https://t.co/XgCyFo2P7Y pic.twitter.com/uBYOKYXM8G— Denmark.dk (@denmarkdotdk) July 7, 2016 Dear @denmarkdotdk LEGO? Really?! It's because we have #FREEDOM pic.twitter.com/EHPfQjRHFG— Sweden.se (@swedense) July 7, 2016
Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Sjá meira