Hálfur milljarður notar Instagram Sæunn Gísladóttir skrifar 21. júní 2016 13:54 Notkun frægra einstaklinga, eins og Justin Bieber, á Instagram hefur ýtt undir vinsældir samfélagsmiðilsins. Vísir/Getty Samfélagsmiðillinn Instagram er nú kominn með hálfan milljarð notenda samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu. Yfir 300 milljónir manna nota Instagram daglega. BBC greinir frá þessu. Fyrirtækið var keypt af Facebook árið 2012 fyrir milljarð dollara, jafnvirði íslenskra króna á núverandi gengi, og hefur vaxið ört síðan þá. Á hverjum degi eru að meðaltali 95 milljón nýrra mynda og myndbanda hlaðið inn á miðilinn daglega. Instagram er nú orðið mun vinsælla, mælt í notendafjölda, en Twitter, meðal annars vegna notkunar frægra einstaklinga á miðlinum. Stærsti samkeppnisaðili Instagram, Snapchat, er búinn að rjúfa 100 milljón notenda múrinn. Instagram var stofnað árið 2010 og náðu 25 þúsund manns í smáforritið á fyrsta degi. Justin Bieber á Íslandi Tækni Mest lesið „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Samfélagsmiðillinn Instagram er nú kominn með hálfan milljarð notenda samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu. Yfir 300 milljónir manna nota Instagram daglega. BBC greinir frá þessu. Fyrirtækið var keypt af Facebook árið 2012 fyrir milljarð dollara, jafnvirði íslenskra króna á núverandi gengi, og hefur vaxið ört síðan þá. Á hverjum degi eru að meðaltali 95 milljón nýrra mynda og myndbanda hlaðið inn á miðilinn daglega. Instagram er nú orðið mun vinsælla, mælt í notendafjölda, en Twitter, meðal annars vegna notkunar frægra einstaklinga á miðlinum. Stærsti samkeppnisaðili Instagram, Snapchat, er búinn að rjúfa 100 milljón notenda múrinn. Instagram var stofnað árið 2010 og náðu 25 þúsund manns í smáforritið á fyrsta degi.
Justin Bieber á Íslandi Tækni Mest lesið „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira